Lækka verðið á Pogba og vonast til þess að Real vilji kaupa hann Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 18:31 Paul Pogba gæti verið á leið burt frá Man. United. Visionhaus Paul Pogba gæti verið á leiðinni til Real Madrid frá Manchester United næsta sumar eftir að þeir síðarnefndu lækkuðu verðið. Frakkinn hefur legið undir mikilli gagnrýni á tímabilinu og Paul Ince, fyrrum leikmaður liðsins, sagði m.a. að Pogba hafi einfaldlega verið til vandræða. Pogba hefur misst sæti sitt í byrjunarliðinu og nú er United tilbúið að selja Pogba fyrir einungis 53 milljónir punda en spænski miðillinn AS greinir frá. Miðjumaðurinn er samningsbundinn United til ársins 2022 en Pogba hefur áður talað um að draumur hans sé að spila fyrir Real Madrid. Þá sérstaklega undir stjórn Zinedine Zidane. Manchester United mætir Everton um helgina en gengi liðsins í deildinni það sem af er tímabili hefur verið afleitt. Mario Balotelli is training with a semi-pro team in Italy's FOURTH division https://t.co/2Vbbcut3pZ— MailOnline Sport (@MailSport) November 6, 2020 Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Paul Pogba gæti verið á leiðinni til Real Madrid frá Manchester United næsta sumar eftir að þeir síðarnefndu lækkuðu verðið. Frakkinn hefur legið undir mikilli gagnrýni á tímabilinu og Paul Ince, fyrrum leikmaður liðsins, sagði m.a. að Pogba hafi einfaldlega verið til vandræða. Pogba hefur misst sæti sitt í byrjunarliðinu og nú er United tilbúið að selja Pogba fyrir einungis 53 milljónir punda en spænski miðillinn AS greinir frá. Miðjumaðurinn er samningsbundinn United til ársins 2022 en Pogba hefur áður talað um að draumur hans sé að spila fyrir Real Madrid. Þá sérstaklega undir stjórn Zinedine Zidane. Manchester United mætir Everton um helgina en gengi liðsins í deildinni það sem af er tímabili hefur verið afleitt. Mario Balotelli is training with a semi-pro team in Italy's FOURTH division https://t.co/2Vbbcut3pZ— MailOnline Sport (@MailSport) November 6, 2020
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira