Berbatov um Pochettino og United: Nýr stjóri mun ekki breyta því hvernig leikmennirnir spila Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 20:02 Mauricio Pochettino er sagður spenntur fyrir því að taka við Manchester United. Getty/Justin Setterfield Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé erfitt að stöðva orðrómana um Mauricio Pochettino og Man. Utd eftir ummæli hans í Monday Night Football á Sky Sports á dögunum. Pochettino hefur verið orðaður við Man. Utd að undanförnu en dapurt gengi þeirra rauðklæddu hefur sett mikla pressu á stjórann, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær. Sá búlgarski segir hins vegar að það þurfi mikið annað að breytast en bara gengi þjálfarans með liðið og skýtur aðeins á leikmenn liðsins. „Ef það er eitthvað rétt í orðrómunum um Mauricio Pochettino þá erfitt að dæma Manchester Utd. Þegar liðið spilar illa þá skellist skuldin á þjálfarann og það hefur alltaf verið þannig,“ sagði Berbatov í samtali við Betfair og hélt áfram. „Ég sá Pochettino sem gestastjórnanda á dögunum og hann er tilbúinn að fara vinna á ný. Þá er erfitt að stoppa sögusagnirnar. Eitt sem mun þó ekki breytast eru leikmennirnir. Nýr stjóri mun ekki breyta hvernig þeir spila.“ „Jú, þegar það kemur nýr þjálfari kemur smá stígandi í leikinn en heilt yfir verður viðhorfið það sama. Enginn ákefð, engin ástríða og enginn stendur saman. Leikmennirnir þurfa að breyta viðhorfi sínu jafn mikið og að það þurfi að skipta um þjálfara.“ Dimitar Berbatov admits 'it's hard to blame' Man United if they have approached Mauricio Pochettino to replace Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/TZYgIcBO0O— MailOnline Sport (@MailSport) November 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira
Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé erfitt að stöðva orðrómana um Mauricio Pochettino og Man. Utd eftir ummæli hans í Monday Night Football á Sky Sports á dögunum. Pochettino hefur verið orðaður við Man. Utd að undanförnu en dapurt gengi þeirra rauðklæddu hefur sett mikla pressu á stjórann, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær. Sá búlgarski segir hins vegar að það þurfi mikið annað að breytast en bara gengi þjálfarans með liðið og skýtur aðeins á leikmenn liðsins. „Ef það er eitthvað rétt í orðrómunum um Mauricio Pochettino þá erfitt að dæma Manchester Utd. Þegar liðið spilar illa þá skellist skuldin á þjálfarann og það hefur alltaf verið þannig,“ sagði Berbatov í samtali við Betfair og hélt áfram. „Ég sá Pochettino sem gestastjórnanda á dögunum og hann er tilbúinn að fara vinna á ný. Þá er erfitt að stoppa sögusagnirnar. Eitt sem mun þó ekki breytast eru leikmennirnir. Nýr stjóri mun ekki breyta hvernig þeir spila.“ „Jú, þegar það kemur nýr þjálfari kemur smá stígandi í leikinn en heilt yfir verður viðhorfið það sama. Enginn ákefð, engin ástríða og enginn stendur saman. Leikmennirnir þurfa að breyta viðhorfi sínu jafn mikið og að það þurfi að skipta um þjálfara.“ Dimitar Berbatov admits 'it's hard to blame' Man United if they have approached Mauricio Pochettino to replace Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/TZYgIcBO0O— MailOnline Sport (@MailSport) November 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Sjá meira