Ráðgáta um ólykt af heitavatni í Vesturbæ gæti verið leyst Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. nóvember 2020 18:11 Íbúar í Vesturbænum hafa kvartað undan einkennilegri lykt af heitu vatni undanfarna daga. Vísir/vilhelm Vísbendingar eru um að óvenjuleg lykt af heitu vatni í Vesturbæ Reykjavíkur, sem íbúar hafa m.a. kvartað undan á samfélagsmiðlum síðustu daga, komi úr borholum hitaveitu í Laugarnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu um málið frá Veitum. Fram kemur í tilkynningu að Veitum hafi borist ábendingar um lyktina frá íbúum. Ítarlegar greiningar séu í gangi á því hvað geti valdið, bæði hjá sérfræðingum hitaveitu og öðrum sérfræðingum. Strax hafi verið gerðar mælingar á hitaveituvatninu í borholum í Laugarnesi, frá geymum í Öskjuhlíð sem fæða Vesturbæinn og í dælustöð á Fornhaga. Brennisteinsvetni (H2S), súrefni (O2) og sýrustig (pH) hafi verið mælt og niðurstöður allar eðlilegar. Sýni hafi einnig verið tekin í heimahúsum, tönkum og dælustöðvum. Einnig var leitað til Háskóla Íslands með frekari greiningar. Veitur segja í tilkynningu að niðurstöður þeirra hafi útilokað að um sé að ræða létt, lífræn leysiefni, svo sem terpentínu, bensín, dísilolíu og skyld efni. Vísbendingar séu þó um að lyktin komi úr tilteknum borholum hitaveitu í Laugarnesi og þær hafi verið teknar úr rekstri. „Talið er afar ólíklegt að skólp hafi borist í heita vatnið en hitaveitukerfið er rekið undir þrýstingi en fráveitan ekki sem þýðir að ef það er opið á milli þessara kerfa fer heitt vatn í fráveituna en ekki öfugt. Veitur biðja fólk sem finnur óvenjulega lykt af vatninu að láta vita, með skilaboðum á Facebook, með pósti á veitur@veitur.is, eða hringja í síma 516 6000,“ segir í tilkynningu. Umhverfismál Reykjavík Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Vísbendingar eru um að óvenjuleg lykt af heitu vatni í Vesturbæ Reykjavíkur, sem íbúar hafa m.a. kvartað undan á samfélagsmiðlum síðustu daga, komi úr borholum hitaveitu í Laugarnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu um málið frá Veitum. Fram kemur í tilkynningu að Veitum hafi borist ábendingar um lyktina frá íbúum. Ítarlegar greiningar séu í gangi á því hvað geti valdið, bæði hjá sérfræðingum hitaveitu og öðrum sérfræðingum. Strax hafi verið gerðar mælingar á hitaveituvatninu í borholum í Laugarnesi, frá geymum í Öskjuhlíð sem fæða Vesturbæinn og í dælustöð á Fornhaga. Brennisteinsvetni (H2S), súrefni (O2) og sýrustig (pH) hafi verið mælt og niðurstöður allar eðlilegar. Sýni hafi einnig verið tekin í heimahúsum, tönkum og dælustöðvum. Einnig var leitað til Háskóla Íslands með frekari greiningar. Veitur segja í tilkynningu að niðurstöður þeirra hafi útilokað að um sé að ræða létt, lífræn leysiefni, svo sem terpentínu, bensín, dísilolíu og skyld efni. Vísbendingar séu þó um að lyktin komi úr tilteknum borholum hitaveitu í Laugarnesi og þær hafi verið teknar úr rekstri. „Talið er afar ólíklegt að skólp hafi borist í heita vatnið en hitaveitukerfið er rekið undir þrýstingi en fráveitan ekki sem þýðir að ef það er opið á milli þessara kerfa fer heitt vatn í fráveituna en ekki öfugt. Veitur biðja fólk sem finnur óvenjulega lykt af vatninu að láta vita, með skilaboðum á Facebook, með pósti á veitur@veitur.is, eða hringja í síma 516 6000,“ segir í tilkynningu.
Umhverfismál Reykjavík Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira