Ótrúleg fagnaðarlæti víða um Bandaríkin eftir að sigri Biden var lýst yfir Sylvía Hall skrifar 7. nóvember 2020 19:36 Innileg fagnaðarlæti brutust út í Philadelphia í Pennsylvaníuríki. Getty/Chris McGrath Augu heimsbyggðarinnar voru á Pennsylvaníu í dag á meðan beðið var eftir úrslitum forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Svo fór að Biden var lýstur sigurverari í ríkinu, 20 kjörmenn í hús og þar með búinn að tryggja sér kjörmennina 270 sem þarf til þess að ná kjöri sem forseti. Með sigrinum var Biden kominn upp í 273 kjörmenn, þremur fleiri en þarf til. Seinna fylgdi Nevada sem tryggði honum sex kjörmenn til viðbótar og þar með 279 í hús. Óhætt er að segja að mikil fagnaðarlæti hafi brotist út víða í Bandaríkjunum. Í New York nýttu ökumenn bílflautur til þess að lýsa yfir gleði sinni með úrslitin og fólk hrópaði og klappaði á götum úti . New York reacts. God bless America! pic.twitter.com/PaJU9nvOT5— Tom Treadwell (@tomtreadwell) November 7, 2020 Í Washington D.C. mátti sjá mikinn hóp syngja Sweet Caroline saman á Black Lives Matter plaza, nærri Hvíta húsinu. Hundreds of people are singing "Sweet Caroline" in Black Lives Matter Plaza right now. pic.twitter.com/TG7TxosgwY— Evan McMurry (@evanmcmurry) November 7, 2020 Í Pennsylvaníu gengu stuðningsmenn Biden saman um götur borgarinnar og fögnuðu vel og innilega, enda hafði verið mikil bið eftir tölum frá því ríki. Lengi vel hafði fólk trúað því að jafnvel Arizona og Nevada yrðu fyrri til, en svo fór að kjörmenn Pennsylvaníu tryggðu úrslitin. Hér að neðan má sjá myndir af fagnaðarlátunum í Pennsylvaníu. Þessi ekki lítið ánægð með úrslitin. Ótrúlegir hlutir gerast í Philadelphia.Getty/Chris McGrath Kórónuveirufaraldurinn er enn í vexti vestanhafs, og þó að það hafi ekki stoppað fagnaðarlætin mátti sjá marga með grímur.Getty/Chris McGrath Margir höfðu stuðningsskiltin með í för.Getty/Chris McGrath Sigurinn virtist vera í höfn.Getty/Chris McGrath Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21 Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fleiri fréttir FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Sjá meira
Augu heimsbyggðarinnar voru á Pennsylvaníu í dag á meðan beðið var eftir úrslitum forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Svo fór að Biden var lýstur sigurverari í ríkinu, 20 kjörmenn í hús og þar með búinn að tryggja sér kjörmennina 270 sem þarf til þess að ná kjöri sem forseti. Með sigrinum var Biden kominn upp í 273 kjörmenn, þremur fleiri en þarf til. Seinna fylgdi Nevada sem tryggði honum sex kjörmenn til viðbótar og þar með 279 í hús. Óhætt er að segja að mikil fagnaðarlæti hafi brotist út víða í Bandaríkjunum. Í New York nýttu ökumenn bílflautur til þess að lýsa yfir gleði sinni með úrslitin og fólk hrópaði og klappaði á götum úti . New York reacts. God bless America! pic.twitter.com/PaJU9nvOT5— Tom Treadwell (@tomtreadwell) November 7, 2020 Í Washington D.C. mátti sjá mikinn hóp syngja Sweet Caroline saman á Black Lives Matter plaza, nærri Hvíta húsinu. Hundreds of people are singing "Sweet Caroline" in Black Lives Matter Plaza right now. pic.twitter.com/TG7TxosgwY— Evan McMurry (@evanmcmurry) November 7, 2020 Í Pennsylvaníu gengu stuðningsmenn Biden saman um götur borgarinnar og fögnuðu vel og innilega, enda hafði verið mikil bið eftir tölum frá því ríki. Lengi vel hafði fólk trúað því að jafnvel Arizona og Nevada yrðu fyrri til, en svo fór að kjörmenn Pennsylvaníu tryggðu úrslitin. Hér að neðan má sjá myndir af fagnaðarlátunum í Pennsylvaníu. Þessi ekki lítið ánægð með úrslitin. Ótrúlegir hlutir gerast í Philadelphia.Getty/Chris McGrath Kórónuveirufaraldurinn er enn í vexti vestanhafs, og þó að það hafi ekki stoppað fagnaðarlætin mátti sjá marga með grímur.Getty/Chris McGrath Margir höfðu stuðningsskiltin með í för.Getty/Chris McGrath Sigurinn virtist vera í höfn.Getty/Chris McGrath
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21 Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fleiri fréttir FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Sjá meira
Forsætisráðherra sendir Biden og Harris hamingjuóskir Forsætisráðherra Íslands óskar Biden og Harris til hamingju með kjörið. 7. nóvember 2020 18:21
Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. 7. nóvember 2020 17:45