Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2020 21:53 Suarez fagnar í kvöld. Hann hefur verið heitur í spænska boltanum það sem af er ári. ose Breton/Pics Action/NurPhoto/Getty Images Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Það gekk ekkert hjá Moise hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum í Everton en hann hefur raðað inn mörkum eftir komuna til PSG. Hann kom PSG yfir á 11. mínútu og tíu mínútum síðar tvöfaldaði Angel Di Maria forystuna. Di Maria bætti við þriðja markinu á 73. mínútu og PSG er á toppi deildarinnar með 24 stig, fimm stigum meira en Lille, sem á þó leik til góða. Rennes er í 3. sætinu með átján stig. Angel Di Maria has been directly involved in al three of PSG's goals this evening: Back with a bang. pic.twitter.com/57d6vZitz9— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Atletico Madrid vann 4-0 sigur á Cadiz í spanska boltanum. Joao Felix kom Atletico yfir á áttundu mínútu og stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Marcos Llorente forystuna. Luis Suarez var svo á skotskónum í síðari hálfleik er hann innsiglaði sigur Atletico á 51. mínútu eftir undirbúning Joao Felix og í uppbóartímanum bætti Joao við fjórða markinu. Lokatölur 4-0 en Atletico er í 2. sætinu með sautján stig, jafn mörg stig og Sociedad, sem er á toppnum. Cadiz er í 6. sætinu með fjórtán stig. Luis Suárez has scored five LaLiga goals this season, no player has netted more.Top of the scoring charts. pic.twitter.com/Go0lO6dlwx— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Það gekk ekkert hjá Moise hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum í Everton en hann hefur raðað inn mörkum eftir komuna til PSG. Hann kom PSG yfir á 11. mínútu og tíu mínútum síðar tvöfaldaði Angel Di Maria forystuna. Di Maria bætti við þriðja markinu á 73. mínútu og PSG er á toppi deildarinnar með 24 stig, fimm stigum meira en Lille, sem á þó leik til góða. Rennes er í 3. sætinu með átján stig. Angel Di Maria has been directly involved in al three of PSG's goals this evening: Back with a bang. pic.twitter.com/57d6vZitz9— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Atletico Madrid vann 4-0 sigur á Cadiz í spanska boltanum. Joao Felix kom Atletico yfir á áttundu mínútu og stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Marcos Llorente forystuna. Luis Suarez var svo á skotskónum í síðari hálfleik er hann innsiglaði sigur Atletico á 51. mínútu eftir undirbúning Joao Felix og í uppbóartímanum bætti Joao við fjórða markinu. Lokatölur 4-0 en Atletico er í 2. sætinu með sautján stig, jafn mörg stig og Sociedad, sem er á toppnum. Cadiz er í 6. sætinu með fjórtán stig. Luis Suárez has scored five LaLiga goals this season, no player has netted more.Top of the scoring charts. pic.twitter.com/Go0lO6dlwx— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira