Trent dregur sig úr enska hópnum fyrir leikinn gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2020 19:57 Trent liggur eftir í dag. Shaun Botterill/Getty Images Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, mun draga sig út úr enska landsliðinu vegna meiðsla sem hann hlaut í stórleiknum gegn Manchester City í dag. Trent fór af velli í síðari hálfleik vegna kálfameiðsla og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði eftir leikinn að Trent myndi á morgun fara í nánari skoðun. Meiðslin myndu þó halda Trent frá landsleikjunum í komandi vikum en England mætir Írlandi, Belgíu og Íslandi í landsleikjunum sem eru framundan. Trent fór af velli eftir 63. mínútur í 1-1 jafnteflinu í dag en James Milner kom inn í hans stað. Óvíst er hvort að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, kalli á annan leikmann í stað Trent. Reece James, hægri bakvörður Chelsea, gæti komið til greina en hann gæti þá bara spilað vináttulandsleikinn gegn Írlandi því hann er í banni í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Íslandi. Trent Alexander-Arnold is set to withdraw from the England squad with injury.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2020 Enski boltinn Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool, mun draga sig út úr enska landsliðinu vegna meiðsla sem hann hlaut í stórleiknum gegn Manchester City í dag. Trent fór af velli í síðari hálfleik vegna kálfameiðsla og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði eftir leikinn að Trent myndi á morgun fara í nánari skoðun. Meiðslin myndu þó halda Trent frá landsleikjunum í komandi vikum en England mætir Írlandi, Belgíu og Íslandi í landsleikjunum sem eru framundan. Trent fór af velli eftir 63. mínútur í 1-1 jafnteflinu í dag en James Milner kom inn í hans stað. Óvíst er hvort að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, kalli á annan leikmann í stað Trent. Reece James, hægri bakvörður Chelsea, gæti komið til greina en hann gæti þá bara spilað vináttulandsleikinn gegn Írlandi því hann er í banni í Þjóðadeildinni gegn Belgíu og Íslandi. Trent Alexander-Arnold is set to withdraw from the England squad with injury.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2020
Enski boltinn Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira