Afmælisbarnið fór holu í höggi eftir að kúlan fleytti kerlingar á vatninu | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 21:45 Hér má sjá Jon Rahm fagna vel og innilega eftir þetta ótrúlega högg hans í dag. Patrick Smith/Getty Images Bestu kylfingar heims hita upp á ýmsa vegu fyrir Masters-mótið í golfi sem hefst á morgun. Mótið fer líkt og öll ár fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Er það hefð meðal kylfinga að fleyta kerlingar með kúlunni á 16. holu vallarins, einum slíkum tókst það með prýði fyrr í dag. Spánverjinn Jon Rahm Rodríguez – sem fagnar 26 ára afmæli sínu í dag – ákvað að láta reyna ásamt öðrum kylfingum. Sjón er oft sögu ríkari og það á svo sannarlega við hér en sjá má skot Jon Rahm hér að neðan. From pond to pin! Rahm skips to a hole-in-one on No. 16 at #themasters pic.twitter.com/JNNPWgW9OP— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Þeir Jordan Spieth og Gary Woodland reyndu einnig með misjöfnum árangri. Sjá má högg þeirra hér að neðan. Even on a quiet day, skipping golf balls on No. 16 is still fun. @JordanSpieth and @GaryWoodland both gave it their best. #themasters pic.twitter.com/jVLDumRdcC— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Masters-mótið í golfi hefst á morgun og verður sýnt beint frá öllum fjórum dögum mótsins á Golfstöðinni hjá Stöð 2 Sport. Þá verður fylgst með mótinu hér á Vísi. Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bestu kylfingar heims hita upp á ýmsa vegu fyrir Masters-mótið í golfi sem hefst á morgun. Mótið fer líkt og öll ár fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Er það hefð meðal kylfinga að fleyta kerlingar með kúlunni á 16. holu vallarins, einum slíkum tókst það með prýði fyrr í dag. Spánverjinn Jon Rahm Rodríguez – sem fagnar 26 ára afmæli sínu í dag – ákvað að láta reyna ásamt öðrum kylfingum. Sjón er oft sögu ríkari og það á svo sannarlega við hér en sjá má skot Jon Rahm hér að neðan. From pond to pin! Rahm skips to a hole-in-one on No. 16 at #themasters pic.twitter.com/JNNPWgW9OP— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Þeir Jordan Spieth og Gary Woodland reyndu einnig með misjöfnum árangri. Sjá má högg þeirra hér að neðan. Even on a quiet day, skipping golf balls on No. 16 is still fun. @JordanSpieth and @GaryWoodland both gave it their best. #themasters pic.twitter.com/jVLDumRdcC— The Masters (@TheMasters) November 10, 2020 Masters-mótið í golfi hefst á morgun og verður sýnt beint frá öllum fjórum dögum mótsins á Golfstöðinni hjá Stöð 2 Sport. Þá verður fylgst með mótinu hér á Vísi.
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira