Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. nóvember 2020 23:31 Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. Á fyrstu tíu mánuðum ársins bárust Barnavernd Reykjavíkur tæplega fjögur þúsund og fjögur hundruð tilkynningar vegna barnaverndarmála. Það er um tíu prósent meira en allt árið í fyrra. Hákon Sigursteinsson, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, segir að tilkynningum hafi fjölgað bæði í fyrri bylgju faraldursins og þeirri þriðju. Tilkynningum hefur fjölgað mikið á milli ára.Grafík/Hafsteinn „Ég held að aukningin sé í fyrsta lagi það að það er verið að leggja áherslu á að við séum að fylgjast með börnunum og stöðu barnanna, líðan barnanna. Aukningin er líka náttúrulega þetta ástand sem við erum í sem er covid-ástandið og þær breytingar sem hafa orðið á umhverfi barnanna. Þetta hefur sett svona meira rót á börnin og kannski aukið öryggisleysið,“ segir Hákon. Hann segir heimilisofbeldismálum hafa fjölgað þar sem börn eru og tilkynningum um áfengis- og vímuefnaneyslu verðandi mæðra. Þá séu vísbendingar um aukna áhættuhegðun barna. „Við erum að sjá aukningu í ofbeldi sem að börn eru að beita. Við erum að sjá aukningu líka í afbrotum, þar sem að börn eru þátttakendur í afbrotum. Þetta rót sem að veldur ákveðnu óöryggi, það er að leiða til þess að það er ekki sama taumhald sem að hefði þurft að vera undir eðlilegum kringumstæðum.“ Barnavernd Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. 31. október 2020 16:59 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. Á fyrstu tíu mánuðum ársins bárust Barnavernd Reykjavíkur tæplega fjögur þúsund og fjögur hundruð tilkynningar vegna barnaverndarmála. Það er um tíu prósent meira en allt árið í fyrra. Hákon Sigursteinsson, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, segir að tilkynningum hafi fjölgað bæði í fyrri bylgju faraldursins og þeirri þriðju. Tilkynningum hefur fjölgað mikið á milli ára.Grafík/Hafsteinn „Ég held að aukningin sé í fyrsta lagi það að það er verið að leggja áherslu á að við séum að fylgjast með börnunum og stöðu barnanna, líðan barnanna. Aukningin er líka náttúrulega þetta ástand sem við erum í sem er covid-ástandið og þær breytingar sem hafa orðið á umhverfi barnanna. Þetta hefur sett svona meira rót á börnin og kannski aukið öryggisleysið,“ segir Hákon. Hann segir heimilisofbeldismálum hafa fjölgað þar sem börn eru og tilkynningum um áfengis- og vímuefnaneyslu verðandi mæðra. Þá séu vísbendingar um aukna áhættuhegðun barna. „Við erum að sjá aukningu í ofbeldi sem að börn eru að beita. Við erum að sjá aukningu líka í afbrotum, þar sem að börn eru þátttakendur í afbrotum. Þetta rót sem að veldur ákveðnu óöryggi, það er að leiða til þess að það er ekki sama taumhald sem að hefði þurft að vera undir eðlilegum kringumstæðum.“
Barnavernd Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. 31. október 2020 16:59 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. 31. október 2020 16:59