Einn af sex smituðum á tíræðisaldri látist af völdum Covid-19 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2020 11:50 Fimmtán andlát hafa orðið í þeirri bylgju faraldursins sem nú gengur yfir. Bróðurpartinn má rekja til hópsýkingra sem kom upp á Landakoti þar sem öldruðu og veiku fólki er sinnt. Vísir/Vilhelm 24 af þeim 25 sem látist hafa úr Covid-19 hér á landi eru eldri en sextíu ára og átján eru eldri en áttrætt. Einn á fertugsaldri lést úr sjúkdómnum sem kórónuveiran veldur og er hann sá eini undir sextugu sem fallið hefur frá í baráttu við sjúkdóminn. Þetta kemur fram í tölulegum gögnum á Covid.is um uppsafnaðan fjölda andláta innanlands. Þessi tölfræði er birt í fyrsta sinn í dag en þar má sjá fjölda andláta og smita í hverjum aldurshópi. Þar má sjá að af þeim 37 einstaklingum á tíræðisaldri sem greinst hafa hér á landi hafa sex látist. Það svarar til 16,2% eða um rétt tæplega einn af hverjum sex. Tölfræðin eins og hún bitist á Covid.is. Hlutfallið er aðeins lægra í hópi fólks á níræðisaldri. Þar hafa 86 greinst og tólf látist eða 14 prósent smitaðra. Alls hafa 25 látist hér á landi úr Covid-19 frá því kórónuveiran barst til landsins snemma á árinu. Flestir í seinni bylgju faraldursins hafa látist í kjölfar hópsýkingar sem upp kom á Landakoti. Klukkan 15 í dag verður niðurstaða skoðunar á hvað miður fór á Landakoti kynnt fjölmiðlum á blaðamannafundi. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Alls hafa 4828 smitast hér á landi og 0,5 prósent smitaðra hafa látist af völdum Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hópsýking á Landakoti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
24 af þeim 25 sem látist hafa úr Covid-19 hér á landi eru eldri en sextíu ára og átján eru eldri en áttrætt. Einn á fertugsaldri lést úr sjúkdómnum sem kórónuveiran veldur og er hann sá eini undir sextugu sem fallið hefur frá í baráttu við sjúkdóminn. Þetta kemur fram í tölulegum gögnum á Covid.is um uppsafnaðan fjölda andláta innanlands. Þessi tölfræði er birt í fyrsta sinn í dag en þar má sjá fjölda andláta og smita í hverjum aldurshópi. Þar má sjá að af þeim 37 einstaklingum á tíræðisaldri sem greinst hafa hér á landi hafa sex látist. Það svarar til 16,2% eða um rétt tæplega einn af hverjum sex. Tölfræðin eins og hún bitist á Covid.is. Hlutfallið er aðeins lægra í hópi fólks á níræðisaldri. Þar hafa 86 greinst og tólf látist eða 14 prósent smitaðra. Alls hafa 25 látist hér á landi úr Covid-19 frá því kórónuveiran barst til landsins snemma á árinu. Flestir í seinni bylgju faraldursins hafa látist í kjölfar hópsýkingar sem upp kom á Landakoti. Klukkan 15 í dag verður niðurstaða skoðunar á hvað miður fór á Landakoti kynnt fjölmiðlum á blaðamannafundi. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Alls hafa 4828 smitast hér á landi og 0,5 prósent smitaðra hafa látist af völdum Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hópsýking á Landakoti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira