Jón forseti með Covid grímu í Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. nóvember 2020 20:15 „Ver mótmælum Covid“ myndin af Jóni forseta, sem Gunnar heldur hér á og málaði á striga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón forseti lætur ekki sitt eftir liggja þegar grímunotkun er annars vegar því hann er nú komin með grímu á málverki í Íshúsinu í Hafnarfirði. Myndin heitir „Ver mótmælum Covid“ og er olíumálverk á striga. Um tuttugu og fimm listamenn eru með starfsaðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði, þar á meðal Vestmanneyingurinn Gunnar Júlíusson, sem málar og teiknar allskonar myndir, mikið af fólki, dýrum og skopmyndum, sem eru alltaf mjög vinsælar hjá honum. Gunnar Júlíusson, listamaður, sem er með aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði. Hann býr reyndar í Garðabæ en er úr Vestmannaeyjum. Hann er líka með auglýsingastofu, sem heitir Dínamít ehf. og heimasíðuna www.gunnarjul.isMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hef áhuga á allri tegund af list og hræri í ansi mörgu. Ég mála í olíu á striga og akrýl á striga og teikna með pastel á timbur. Ég er hrifin af endurvinnslu list ýmiskonar og nota gamla glugga, gamalt timbur, ryðgað járn og nagla og uppsláttar timbur og allt mögulegt. Ég teikna líka mikið í tölvu og hanna,“ segir Gunnar. Ein myndanna vekur sérstaka athygli en hún er af Jóni forseta, sem er komin með grímu. „Já, Jón Sigurðsson, sjálfstæðishetjan okkar Íslendinga. Ég vildi skeyta honum saman við þetta, sem er í gangi hjá okkur núna, kórónuveiran og þetta verk heitir; „Ver mótmælum Covid“. Það eru margir sem mótmæla Covid og aðgerðum stjórnvalda og sóttvarnaryfirvalda, þannig að hvernig myndi hann taka þessu í dag, myndi hann mótmæla aðgerðunum eða yrði hann bara sáttur og myndi hlíða,“ spyr Gunnar sig. Gunnar er með mjög fína aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði þar sem hann eyðir ófáum stundum við að skapa list sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir sérstaklega gaman að mála á timbur og vinnur þar stundum skrýtna karla og konur enda þykir honum gaman að vinna myndir af skemmtilegum karekturum. Gunnar segist hafa mjög gaman af því að mála myndir á timbur, ekki síst af skemmtilegum karakterum, konum og körlum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita meira um Gunnar og verk hans geta skoðað heimasíðuna hans Hafnarfjörður Myndlist Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Jón forseti lætur ekki sitt eftir liggja þegar grímunotkun er annars vegar því hann er nú komin með grímu á málverki í Íshúsinu í Hafnarfirði. Myndin heitir „Ver mótmælum Covid“ og er olíumálverk á striga. Um tuttugu og fimm listamenn eru með starfsaðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði, þar á meðal Vestmanneyingurinn Gunnar Júlíusson, sem málar og teiknar allskonar myndir, mikið af fólki, dýrum og skopmyndum, sem eru alltaf mjög vinsælar hjá honum. Gunnar Júlíusson, listamaður, sem er með aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði. Hann býr reyndar í Garðabæ en er úr Vestmannaeyjum. Hann er líka með auglýsingastofu, sem heitir Dínamít ehf. og heimasíðuna www.gunnarjul.isMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hef áhuga á allri tegund af list og hræri í ansi mörgu. Ég mála í olíu á striga og akrýl á striga og teikna með pastel á timbur. Ég er hrifin af endurvinnslu list ýmiskonar og nota gamla glugga, gamalt timbur, ryðgað járn og nagla og uppsláttar timbur og allt mögulegt. Ég teikna líka mikið í tölvu og hanna,“ segir Gunnar. Ein myndanna vekur sérstaka athygli en hún er af Jóni forseta, sem er komin með grímu. „Já, Jón Sigurðsson, sjálfstæðishetjan okkar Íslendinga. Ég vildi skeyta honum saman við þetta, sem er í gangi hjá okkur núna, kórónuveiran og þetta verk heitir; „Ver mótmælum Covid“. Það eru margir sem mótmæla Covid og aðgerðum stjórnvalda og sóttvarnaryfirvalda, þannig að hvernig myndi hann taka þessu í dag, myndi hann mótmæla aðgerðunum eða yrði hann bara sáttur og myndi hlíða,“ spyr Gunnar sig. Gunnar er með mjög fína aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði þar sem hann eyðir ófáum stundum við að skapa list sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir sérstaklega gaman að mála á timbur og vinnur þar stundum skrýtna karla og konur enda þykir honum gaman að vinna myndir af skemmtilegum karekturum. Gunnar segist hafa mjög gaman af því að mála myndir á timbur, ekki síst af skemmtilegum karakterum, konum og körlum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita meira um Gunnar og verk hans geta skoðað heimasíðuna hans
Hafnarfjörður Myndlist Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira