Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi Ísak Hallmundarson skrifar 16. nóvember 2020 07:01 Marcus Rashford. getty/Gareth Copley Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn. Rashford hefur á þessu ári látið í sér heyra og barist fyrir fríum skólamáltíðum fyrir fátæk börn. Daily Mail birti á dögunum frétt sem virtist eiga að gera lítið úr baráttu Rashford og mála hann upp sem einhverskonar hræsnara vegna þess að hann hefur fjárfest mikið í fasteignum undanfarið. Ok, so let’s address this. I’m 23. I came from little. I need to protect not just my future but my family’s too. To do that I made a decision at the beg of 2020 to start investing more in property. Please don’t run stories like this alongside refs to ‘campaigning’. pic.twitter.com/coqla2i19d— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) November 15, 2020 Rashford er ekki hrifinn af þessari blaðamennsku og svarar fyrir sig á Twitter. „Tölum aðeins um þetta. Ég ólst upp við fátækt. Ég þarf ekki einungis að passa upp á eigin framtíð heldur einnig fjölskyldunnar. Til að gera það tók ég þá ákvörðun í byrjun árs að fjárfesta í fasteignum. Vinsamlegast ekki birta fréttir líkt og þessar,“ sagði Rashford. Enski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn. Rashford hefur á þessu ári látið í sér heyra og barist fyrir fríum skólamáltíðum fyrir fátæk börn. Daily Mail birti á dögunum frétt sem virtist eiga að gera lítið úr baráttu Rashford og mála hann upp sem einhverskonar hræsnara vegna þess að hann hefur fjárfest mikið í fasteignum undanfarið. Ok, so let’s address this. I’m 23. I came from little. I need to protect not just my future but my family’s too. To do that I made a decision at the beg of 2020 to start investing more in property. Please don’t run stories like this alongside refs to ‘campaigning’. pic.twitter.com/coqla2i19d— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) November 15, 2020 Rashford er ekki hrifinn af þessari blaðamennsku og svarar fyrir sig á Twitter. „Tölum aðeins um þetta. Ég ólst upp við fátækt. Ég þarf ekki einungis að passa upp á eigin framtíð heldur einnig fjölskyldunnar. Til að gera það tók ég þá ákvörðun í byrjun árs að fjárfesta í fasteignum. Vinsamlegast ekki birta fréttir líkt og þessar,“ sagði Rashford.
Enski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira