Brúarfoss væntanlegur til landsins í næstu viku Samúel Karl Ólason skrifar 16. nóvember 2020 20:52 Brúarfoss við bryggju í Rotterdam. Eimskip Vel hefur gengið að sigla Brúarfossi, nýju skipi Eimskipa, heim frá Kína og er skipið nú á leið til Álaborgar. Áætlað er að skipið komi til Íslands á mánudaginn í næstu viku en ferðalag áhafnar skipsins hófst um miðjan ágúst þegar þeir fóru til Kína til að fylgjast með því þegar skipið var fullsmíðað. Skipið var svo afhent þann 9. október og stefnan sett til Íslands í kjölfarið. Karl Guðmundsson, skipstjóri, segir ferðina hafa gengið mjög vel en bætir við: „Sjö, níu, þrettán.“ Ekkert hafi komið upp, sem skipti máli, en það sé ýmislegt sem þurfi að fínpússa. Enda sé skipið stórt og búnaðurinn um borð flókinn. Áhöfnin kom gaddavír fyrir til að verjast mögulegum sjóræningjum.Eimskip Í Sri Lanka voru þrír vopnaðir verðir teknir um borð fyrir siglingu skipsins um Adernflóa. Þar hafa sjórán verið tíð á undanförnum árum. Auk þess að taka verði um borð var gaddavír lagður á lunningu Brúarfoss, til að gera mögulegum sjóræningjum erfiðara um vik, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Dettifoss, systurskip Brúarfoss fór sömu leið í sumar. Bæði skipin eru stærstu skip sem hafa verið smíðuð fyrir Íslendinga. Eimskip birti í dag myndband af komu Brúarfoss til Rotterdam í gær. Dettifoss er um þessar mundir á siglingu við Grænland. Emskipt birti einnig nýverið myndband sem tekið var þar um borð. View this post on Instagram A post shared by Eimskip (@eimskip) Skipaflutningar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Vel hefur gengið að sigla Brúarfossi, nýju skipi Eimskipa, heim frá Kína og er skipið nú á leið til Álaborgar. Áætlað er að skipið komi til Íslands á mánudaginn í næstu viku en ferðalag áhafnar skipsins hófst um miðjan ágúst þegar þeir fóru til Kína til að fylgjast með því þegar skipið var fullsmíðað. Skipið var svo afhent þann 9. október og stefnan sett til Íslands í kjölfarið. Karl Guðmundsson, skipstjóri, segir ferðina hafa gengið mjög vel en bætir við: „Sjö, níu, þrettán.“ Ekkert hafi komið upp, sem skipti máli, en það sé ýmislegt sem þurfi að fínpússa. Enda sé skipið stórt og búnaðurinn um borð flókinn. Áhöfnin kom gaddavír fyrir til að verjast mögulegum sjóræningjum.Eimskip Í Sri Lanka voru þrír vopnaðir verðir teknir um borð fyrir siglingu skipsins um Adernflóa. Þar hafa sjórán verið tíð á undanförnum árum. Auk þess að taka verði um borð var gaddavír lagður á lunningu Brúarfoss, til að gera mögulegum sjóræningjum erfiðara um vik, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Dettifoss, systurskip Brúarfoss fór sömu leið í sumar. Bæði skipin eru stærstu skip sem hafa verið smíðuð fyrir Íslendinga. Eimskip birti í dag myndband af komu Brúarfoss til Rotterdam í gær. Dettifoss er um þessar mundir á siglingu við Grænland. Emskipt birti einnig nýverið myndband sem tekið var þar um borð. View this post on Instagram A post shared by Eimskip (@eimskip)
Skipaflutningar Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira