Liverpool fólkið trúir þessu ekki: Coote í VAR-herberginu á Leicester leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2020 07:31 David Coote með flautuna í leik Crystal Palace og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Peter Cziborra Stuðningsmenn Liverpool sem og margir aðrir eru ekki búnir að gleyma frammistöðu Varsjárinnar í leik Everton og Liverpool fyrir mánuði síðar. Nú hefur enska úrvalsdeildin rifið upp ekki svo gömul sár. Liverpool liðið er að ganga í gegnum mjög erfiðar vikur þar sem mikið erum meiðsli og veikindi innan liðsins. Liðið þarf því að tefla fram hálfgerðu varaliði í toppslagnum á móti Leicester City um næstu helgi. NEW: Fans can t believe it as David Coote returns to VAR for Liverpool vs. Leicester https://t.co/2aT77VMf5x— This Is Anfield (@thisisanfield) November 16, 2020 Það var því ekki á bætandi fyrir stuðningsmenn Liverpool að frétta af því hver mætir aftur í VAR-herbergið í Leicester leiknum. Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út Chris Kavanagh muni dæma leikinn, Daniel Cook og Marc Perry verða aðstoðardómarar og Paul Tierney er fjórði dómarinn. Stærstu fréttirnar eru þó að David Coote verður VAR-dómari í leiknum. David Coote var einnig í VAR-herberginu í leik Everton og Liverpool á dögunum þegar Jordan Pickford fékk enga refsingu fyrir að enda tímabilið hjá Virgil van Dijk með sóðalegri tæklingu. Coote dæmdi Van Dijk rangstæðan og að hans mati var þá leyfilegt fyrir Pickford að tækla hann svona illa. Confirmed: Chris Kavanagh is the referee for Liverpool vs Leicester City at Anfield on Sunday.David Coote is on VAR duty. #awlfc [pl] pic.twitter.com/ltufWZ5kvA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 16, 2020 Liverpool gerði athugasemd við frammistöðu VAR-dómarans eftir leikinn en það skilaði engu. David Coote var mættur með flautuna í næstu umferð og er nú mánuði síðar aftur í VAR-herberginu í Liverpool leik. Það er heldur ekki neinn venjulegur leikur heldur toppslagur á móti Leicester City. Það var því ekkert skrýtið að stuðningsmenn Liverpool liðsins hafi hneykslast mikið á þessu á samfélagsmiðlum. Þeir geta huggsað sig við það að Liverpool hefur unnið alla sex deildarleikina sem Chris Kavanagh hefur dæmt þar á meðal 2-1 sigur á Leicester í október síðastliðnum. Fans Reaction : David Coote returns to VAR for Liverpool vs Leicester #LFC #Liverpool #LiverpoolFC https://t.co/glfawN6edc via @YouTube pic.twitter.com/8x9MntBHt8— Hayden LFC - Liverpool News (@lfc_hayden) November 17, 2020 Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool sem og margir aðrir eru ekki búnir að gleyma frammistöðu Varsjárinnar í leik Everton og Liverpool fyrir mánuði síðar. Nú hefur enska úrvalsdeildin rifið upp ekki svo gömul sár. Liverpool liðið er að ganga í gegnum mjög erfiðar vikur þar sem mikið erum meiðsli og veikindi innan liðsins. Liðið þarf því að tefla fram hálfgerðu varaliði í toppslagnum á móti Leicester City um næstu helgi. NEW: Fans can t believe it as David Coote returns to VAR for Liverpool vs. Leicester https://t.co/2aT77VMf5x— This Is Anfield (@thisisanfield) November 16, 2020 Það var því ekki á bætandi fyrir stuðningsmenn Liverpool að frétta af því hver mætir aftur í VAR-herbergið í Leicester leiknum. Enska úrvalsdeildin hefur gefið það út Chris Kavanagh muni dæma leikinn, Daniel Cook og Marc Perry verða aðstoðardómarar og Paul Tierney er fjórði dómarinn. Stærstu fréttirnar eru þó að David Coote verður VAR-dómari í leiknum. David Coote var einnig í VAR-herberginu í leik Everton og Liverpool á dögunum þegar Jordan Pickford fékk enga refsingu fyrir að enda tímabilið hjá Virgil van Dijk með sóðalegri tæklingu. Coote dæmdi Van Dijk rangstæðan og að hans mati var þá leyfilegt fyrir Pickford að tækla hann svona illa. Confirmed: Chris Kavanagh is the referee for Liverpool vs Leicester City at Anfield on Sunday.David Coote is on VAR duty. #awlfc [pl] pic.twitter.com/ltufWZ5kvA— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 16, 2020 Liverpool gerði athugasemd við frammistöðu VAR-dómarans eftir leikinn en það skilaði engu. David Coote var mættur með flautuna í næstu umferð og er nú mánuði síðar aftur í VAR-herberginu í Liverpool leik. Það er heldur ekki neinn venjulegur leikur heldur toppslagur á móti Leicester City. Það var því ekkert skrýtið að stuðningsmenn Liverpool liðsins hafi hneykslast mikið á þessu á samfélagsmiðlum. Þeir geta huggsað sig við það að Liverpool hefur unnið alla sex deildarleikina sem Chris Kavanagh hefur dæmt þar á meðal 2-1 sigur á Leicester í október síðastliðnum. Fans Reaction : David Coote returns to VAR for Liverpool vs Leicester #LFC #Liverpool #LiverpoolFC https://t.co/glfawN6edc via @YouTube pic.twitter.com/8x9MntBHt8— Hayden LFC - Liverpool News (@lfc_hayden) November 17, 2020
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira