Spurning vikunnar: Heldur þú upp á sambands- eða brúðkaupsafmælin? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 20. nóvember 2020 09:02 Það er misjafnt hvað við erum rómantísk og hversu mikilvægt okkur finnst að halda upp á daga eins og brúðkaups- og sambandsafmæli. Getty Er hægt að fagna ástinni of oft? Það er misjafnt hversu rómantísk við erum og hversu mikla þörf við höfum til að halda upp á eða fagna dögum eins og brúðkaups- eða sambandsafmælum. Dagurinn sem þið fóruð á fyrsta stefnumótið eða dagurinn sem þið játuðust hvoru öðru eru yfirleitt einir stærstu og merkustu dagarnir í lífi fólks. Það er kannski meiri hefð fyrir því að fólk haldi upp á brúðkaupsafmælin sín en núna í seinni tíð hefur það færst í aukana að fólk haldi líka upp á það sem gæti kallast sambandsafmæli. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra sem eru í sambandi, hvort sem fólk er gift eða ekki. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir stripp aðeins niðurlægjandi ef manneskja er neydd til þess „Nektardans eða stripp er atvinnugrein sem mér finnst að ætti að vera í boði á Íslandi hjá þeim sem kjósa að stunda hana.“ Þetta segir sviðslistakona sem kýs að kalla sig Carmen Dea Untamed í viðtali við Makamál. 19. nóvember 2020 20:10 Óvænt bónorð í Köben: „Hún grét og hló og grét svo ennþá meira“ „Að fá lánaða kirkju undir bónorð að kvöldi föstudagsins þrettánda var svolítið maus,“ segir Máni Snær Hafdísarson í viðtali við Makamál. 18. nóvember 2020 12:30 Einhleypan: „Hver elskar ekki smá athygli?“ „Ég finn engan mun á því að vera single núna og fyrir Covid. Ég hef ekkert farið á stefnumót í marga, marga mánuði svo að ég er frekar rólegur í þessu,“ segir Halldór Ingi Skarphéðinsson í viðtali við Makamál. 17. nóvember 2020 19:57 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Er hægt að fagna ástinni of oft? Það er misjafnt hversu rómantísk við erum og hversu mikla þörf við höfum til að halda upp á eða fagna dögum eins og brúðkaups- eða sambandsafmælum. Dagurinn sem þið fóruð á fyrsta stefnumótið eða dagurinn sem þið játuðust hvoru öðru eru yfirleitt einir stærstu og merkustu dagarnir í lífi fólks. Það er kannski meiri hefð fyrir því að fólk haldi upp á brúðkaupsafmælin sín en núna í seinni tíð hefur það færst í aukana að fólk haldi líka upp á það sem gæti kallast sambandsafmæli. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra sem eru í sambandi, hvort sem fólk er gift eða ekki.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir stripp aðeins niðurlægjandi ef manneskja er neydd til þess „Nektardans eða stripp er atvinnugrein sem mér finnst að ætti að vera í boði á Íslandi hjá þeim sem kjósa að stunda hana.“ Þetta segir sviðslistakona sem kýs að kalla sig Carmen Dea Untamed í viðtali við Makamál. 19. nóvember 2020 20:10 Óvænt bónorð í Köben: „Hún grét og hló og grét svo ennþá meira“ „Að fá lánaða kirkju undir bónorð að kvöldi föstudagsins þrettánda var svolítið maus,“ segir Máni Snær Hafdísarson í viðtali við Makamál. 18. nóvember 2020 12:30 Einhleypan: „Hver elskar ekki smá athygli?“ „Ég finn engan mun á því að vera single núna og fyrir Covid. Ég hef ekkert farið á stefnumót í marga, marga mánuði svo að ég er frekar rólegur í þessu,“ segir Halldór Ingi Skarphéðinsson í viðtali við Makamál. 17. nóvember 2020 19:57 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Segir stripp aðeins niðurlægjandi ef manneskja er neydd til þess „Nektardans eða stripp er atvinnugrein sem mér finnst að ætti að vera í boði á Íslandi hjá þeim sem kjósa að stunda hana.“ Þetta segir sviðslistakona sem kýs að kalla sig Carmen Dea Untamed í viðtali við Makamál. 19. nóvember 2020 20:10
Óvænt bónorð í Köben: „Hún grét og hló og grét svo ennþá meira“ „Að fá lánaða kirkju undir bónorð að kvöldi föstudagsins þrettánda var svolítið maus,“ segir Máni Snær Hafdísarson í viðtali við Makamál. 18. nóvember 2020 12:30
Einhleypan: „Hver elskar ekki smá athygli?“ „Ég finn engan mun á því að vera single núna og fyrir Covid. Ég hef ekkert farið á stefnumót í marga, marga mánuði svo að ég er frekar rólegur í þessu,“ segir Halldór Ingi Skarphéðinsson í viðtali við Makamál. 17. nóvember 2020 19:57