MOM Air lokaverkefni í Listaháskóla Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. nóvember 2020 21:19 Oddur Eysteinn Friðriksson, stofnandi eða heldur skapari MOM Air. Odee Flugfélagið MOM Air, eða gjörningurinn réttara sagt, er hluti af verkefni sem listneminn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, vinnur nú að í námi sínu við Listaháskóla Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Oddi. Verkið var til sýnis í dag í listarýminu Open, en Oddur hóf nám í myndlist við Listaháskóla Íslands í haust. Hann segir að hann hafi skapað MOM Air í undirbúningsvinnu fyrir lokaverkefni sitt og að það hafi tekið um tvær til þrjár vikur. Eftir að vefsíða MOM Air hafi litið dagsins ljós hafi verkefnið öðlast eigið líf, hann hafi fengið fjölda kvartana vegna galla vefsíðunnar, þúsundir bókana, þúsundir fylgjenda á Instagram, fjöldi atvinnuumsókna hafi borist honum, alþjóðlega umfjöllun og svo framvegis. Eins og sjá má er verkefnið hér til sýnis á sýningu Listaháskóla Íslands í listarýminu Open.Odee Honum hafi á einum tímapunkti borist tilboð um kaup á flugvélaflota, flugvallastæði og boð um markaðssetningaraðstoð frá alþjóðlegu stórfyrirtæki. Gjörningurinn hefur vakið mikla athygli, bæði hér á Íslandi og erlendis. Fjölmiðlum barst þann 5. nóvember síðastliðinn tilkynning um yfirvofandi stofnun nýs íslensks lággjaldaflugfélags og vakti alla helst athygli hve kynningarefni félagsins svipaði til flugfélagsins WOW air. Meðal annars var bent á að merki félagsins, MOM Air, væri það sama og merki WOW air sáluga, en búið væri að snúa W-unum tveimur við þannig að þau mynduðu M og úr yrði MOM Air. Oddur segir í tilkynningu til fréttastofu að ástæðan að baki gjörningnum sé augljós. Það fari þó eftir því hvernig fólk nálgist verkið, sem sé marglaga og fullt merkingar. „Það mun taka mig margar mánuði að greina allar þær upplýsingar sem ég hef fengið til þess að nýta í listaverk í framtíðinni,“ segir Oddur. Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Sjá meira
Flugfélagið MOM Air, eða gjörningurinn réttara sagt, er hluti af verkefni sem listneminn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, vinnur nú að í námi sínu við Listaháskóla Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Oddi. Verkið var til sýnis í dag í listarýminu Open, en Oddur hóf nám í myndlist við Listaháskóla Íslands í haust. Hann segir að hann hafi skapað MOM Air í undirbúningsvinnu fyrir lokaverkefni sitt og að það hafi tekið um tvær til þrjár vikur. Eftir að vefsíða MOM Air hafi litið dagsins ljós hafi verkefnið öðlast eigið líf, hann hafi fengið fjölda kvartana vegna galla vefsíðunnar, þúsundir bókana, þúsundir fylgjenda á Instagram, fjöldi atvinnuumsókna hafi borist honum, alþjóðlega umfjöllun og svo framvegis. Eins og sjá má er verkefnið hér til sýnis á sýningu Listaháskóla Íslands í listarýminu Open.Odee Honum hafi á einum tímapunkti borist tilboð um kaup á flugvélaflota, flugvallastæði og boð um markaðssetningaraðstoð frá alþjóðlegu stórfyrirtæki. Gjörningurinn hefur vakið mikla athygli, bæði hér á Íslandi og erlendis. Fjölmiðlum barst þann 5. nóvember síðastliðinn tilkynning um yfirvofandi stofnun nýs íslensks lággjaldaflugfélags og vakti alla helst athygli hve kynningarefni félagsins svipaði til flugfélagsins WOW air. Meðal annars var bent á að merki félagsins, MOM Air, væri það sama og merki WOW air sáluga, en búið væri að snúa W-unum tveimur við þannig að þau mynduðu M og úr yrði MOM Air. Oddur segir í tilkynningu til fréttastofu að ástæðan að baki gjörningnum sé augljós. Það fari þó eftir því hvernig fólk nálgist verkið, sem sé marglaga og fullt merkingar. „Það mun taka mig margar mánuði að greina allar þær upplýsingar sem ég hef fengið til þess að nýta í listaverk í framtíðinni,“ segir Oddur.
Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Sjá meira