Smalling vandaði Man. United ekki kveðjurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2020 11:31 Smalling gerði einkar góða hluti með Roma á síðustu leiktíð. Jonathan Moscrop/Getty Images Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar. Smalling var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð þar sem hann spilaði afar vel. Hann snéri svo til baka til United í sumar og einhverjir bjuggust við því að hann fengi tækifærið hjá félaginu eftir góða frammistöðu á Ítalíu í fyrra. Það liðu dagar og vikur og ekkert heyrðist af Smalling en hann fékk svo að vita að hans krafta yrði ekki óskað. Það var gert eftir að gluggi ensku úrvalsdeildarinnar var lokað og einn dagur var eftir af þeim ítalska. „Ég var svekktur. Í fyrsta lagi hefði ég viljað að þeir hefðu sagt mér þetta fyrr og í öðru lagi var mér leyft að fara þegar það var einn dagur eftir af ítalska glugganum,“ sagði Smalling í samtali við Telegraph. „Ég vissi að dagar mínir undir stjórn Ole væru nokkurn veginn taldir. Enski glugginn var lokaður og ég var skilinn eftir í skíta stöðu [e. shit situation]. Ég varð að ákveða mig hratt og ég talaði við Solskjær sem vissi ekki hvenær minn næsti leikur yrði.“ „Ef þetta hefði verið gert almennilega þá hefði ég fengið að vita þetta í upphafi sumargluggans og gert plön út frá því. Kona mín hafði eignast barn fyrir stuttu og það var margt að gerast á síðustu mínútunum,“ sagði Smalling. Chris Smalling slams Man United for the way his Roma transfer was handled https://t.co/JIpeCFXRQQ— MailOnline Sport (@MailSport) November 20, 2020 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Chris Smalling, varnarmaður Roma og fyrrverandi leikmaður Man. United, var ekki sáttur með hvernig Manchester United höndluðu félagaskipti hans til Roma í sumar. Smalling var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð þar sem hann spilaði afar vel. Hann snéri svo til baka til United í sumar og einhverjir bjuggust við því að hann fengi tækifærið hjá félaginu eftir góða frammistöðu á Ítalíu í fyrra. Það liðu dagar og vikur og ekkert heyrðist af Smalling en hann fékk svo að vita að hans krafta yrði ekki óskað. Það var gert eftir að gluggi ensku úrvalsdeildarinnar var lokað og einn dagur var eftir af þeim ítalska. „Ég var svekktur. Í fyrsta lagi hefði ég viljað að þeir hefðu sagt mér þetta fyrr og í öðru lagi var mér leyft að fara þegar það var einn dagur eftir af ítalska glugganum,“ sagði Smalling í samtali við Telegraph. „Ég vissi að dagar mínir undir stjórn Ole væru nokkurn veginn taldir. Enski glugginn var lokaður og ég var skilinn eftir í skíta stöðu [e. shit situation]. Ég varð að ákveða mig hratt og ég talaði við Solskjær sem vissi ekki hvenær minn næsti leikur yrði.“ „Ef þetta hefði verið gert almennilega þá hefði ég fengið að vita þetta í upphafi sumargluggans og gert plön út frá því. Kona mín hafði eignast barn fyrir stuttu og það var margt að gerast á síðustu mínútunum,“ sagði Smalling. Chris Smalling slams Man United for the way his Roma transfer was handled https://t.co/JIpeCFXRQQ— MailOnline Sport (@MailSport) November 20, 2020
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira