Stjörnur PSG fengu skammir í hattinn frá bálreiðum Tuchel Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2020 13:15 Tuchel eftir leik fyrr á tímabilinu. Xavier Laine/Getty Images Thomas Tuchel, stjóri PSG, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Mónakó í gærkvöldi. Frönsku meistararnir voru 2-0 yfir í hálfleik en í afleitum síðari hálfleik köstuðu Parísarliðið sigrinum frá sér. Sigurmarkið skoraði Cesc Fabregas eftir mistök Abdou Diallo en Tuchel var allt annað en sáttur í leikslok. „Katastrófa? Já, síðari hálfleikurinn. Við stýrðum leiknum og skoruðum tvö mörk og við hefðum getað skorað tvö í viðbót. Við fengum tækifæri,“ hefur Telefoot eftir Tuchel. „Í síðari hálfleiknum höfðum við ekki sömu einbeitingu. Við vorum ekki nægilega einbeittir og unnum ekki boltann aftur jafn vel og við vörðumst nánast ekki.“ „Þetta er algjörlega okkur að kenna þetta tap þegar leiknum var nánast lokið í hálfleik. Leikmennirnir héldu að staðan hafi verið 3 eða 4-0 þegar hún var 2-0. Ég get ekki útskýrt þetta. Við hættum að spila og gerðum ekki nóg til þess að vinna leikinn.“ Parísarliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar, á einmitt Mónakó, eftir ellefu umerðir. Thomas Tuchel slams his PSG players for 'catastrophic' second-half against Monaco https://t.co/MY9sllI5Bg— MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2020 Franski boltinn Tengdar fréttir Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Thomas Tuchel, stjóri PSG, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Mónakó í gærkvöldi. Frönsku meistararnir voru 2-0 yfir í hálfleik en í afleitum síðari hálfleik köstuðu Parísarliðið sigrinum frá sér. Sigurmarkið skoraði Cesc Fabregas eftir mistök Abdou Diallo en Tuchel var allt annað en sáttur í leikslok. „Katastrófa? Já, síðari hálfleikurinn. Við stýrðum leiknum og skoruðum tvö mörk og við hefðum getað skorað tvö í viðbót. Við fengum tækifæri,“ hefur Telefoot eftir Tuchel. „Í síðari hálfleiknum höfðum við ekki sömu einbeitingu. Við vorum ekki nægilega einbeittir og unnum ekki boltann aftur jafn vel og við vörðumst nánast ekki.“ „Þetta er algjörlega okkur að kenna þetta tap þegar leiknum var nánast lokið í hálfleik. Leikmennirnir héldu að staðan hafi verið 3 eða 4-0 þegar hún var 2-0. Ég get ekki útskýrt þetta. Við hættum að spila og gerðum ekki nóg til þess að vinna leikinn.“ Parísarliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar, á einmitt Mónakó, eftir ellefu umerðir. Thomas Tuchel slams his PSG players for 'catastrophic' second-half against Monaco https://t.co/MY9sllI5Bg— MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2020
Franski boltinn Tengdar fréttir Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11 Mest lesið Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Fabregas kórónaði magnaða endurkomu Monaco gegn PSG Það var boðið upp á toppslag í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar meistararnir í PSG heimsóttu Monaco. 20. nóvember 2020 22:11