Savage spáir Tottenham titlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 16:45 Bale, Kane og Sissoko fagna í Evrópusigri gegn Ludogorets á dögunum. Alex Nicodim/MB Media/Getty Images Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið. Savage ræddi stöðuna í enska boltanum ásamt Chris Sutton á BBC 5 LIVE SPORT í gær en Tottenham vann frækinn 2-0 sigur á Man. City á heimavelli í gær. „Spurs [Tottenham] mun vinna deildina. Síðustu tvö ár hef ég sagt í september að City vinni deildina 2019 og í september á síðasta ári sagði ég að Liverpool myndi vinna deildina,“ sagði Savage. „Núna erum við í nóvember en ég gef Spurs [Tottenham] þetta,“ en aðspurður hvort að Man. City nái í topp fjóra svaraði hann: „Ég sagði að þeir myndu enda í fjórða sætinu í upphafi tímabilsins. En topp fjórir verða Spurs, Liverpool, Chelsea og.. Ég held að Spurs vinni deildina!“ „Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er að Jose endaði með 81 stig þegar Man. United lenti í öðru sætinu. Hann sagði það eitt mesta afrek sitt á ferlinum og við skildum ekkert í því. Þessi hópur er betri. Þeir vinna deildina.“ "Spurs are gonna win the Premier League" @RobbieSavage8's predictions have been spot on the last couple of seasons After #THFC's 2-0 win over #MCFC - he's officially backing José Mourinho's side to go all the way...Will he be proven right?!#BBC606 pic.twitter.com/QRoSdMNkUQ— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31 Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið. Savage ræddi stöðuna í enska boltanum ásamt Chris Sutton á BBC 5 LIVE SPORT í gær en Tottenham vann frækinn 2-0 sigur á Man. City á heimavelli í gær. „Spurs [Tottenham] mun vinna deildina. Síðustu tvö ár hef ég sagt í september að City vinni deildina 2019 og í september á síðasta ári sagði ég að Liverpool myndi vinna deildina,“ sagði Savage. „Núna erum við í nóvember en ég gef Spurs [Tottenham] þetta,“ en aðspurður hvort að Man. City nái í topp fjóra svaraði hann: „Ég sagði að þeir myndu enda í fjórða sætinu í upphafi tímabilsins. En topp fjórir verða Spurs, Liverpool, Chelsea og.. Ég held að Spurs vinni deildina!“ „Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er að Jose endaði með 81 stig þegar Man. United lenti í öðru sætinu. Hann sagði það eitt mesta afrek sitt á ferlinum og við skildum ekkert í því. Þessi hópur er betri. Þeir vinna deildina.“ "Spurs are gonna win the Premier League" @RobbieSavage8's predictions have been spot on the last couple of seasons After #THFC's 2-0 win over #MCFC - he's officially backing José Mourinho's side to go all the way...Will he be proven right?!#BBC606 pic.twitter.com/QRoSdMNkUQ— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31 Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31
Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti