Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2020 08:01 Diogo Jota og Roberto Firmino voru báðir á skotskónum gegn Leicester. getty/Jon Super Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester City, 3-0, í gær. Englandsmeistararnir hafa nú leikið 64 deildarleiki á Anfield í röð án þess að tapa. 6 4 consecutive home league games unbeaten - a new club record HOME pic.twitter.com/Nw7FxQuXqN— Liverpool FC (@LFC) November 22, 2020 Gamla metið var sett milli febrúar 1978 og janúar 1981 en Liverpool lék þá 63 deildarleiki í röð á Anfield án þess að tapa. Leicester stöðvaði Liverpool stöðvaði loks þessu ósigruðu hrinu Liverpool 1981. Refirnir áttu möguleika á að endurtaka leikinn í gærkvöldi en voru aldrei líklegir til þess. Jonny Evans (sjálfsmark), Diogo Jota og Roberto Firmino skoruðu mörk Liverpool sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig, jafn mörg og topplið Tottenham en lakari markatölu. Síðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem fór heim með þrjú stig frá Anfield er Crystal Palace eftir 1-2 sigur 23. apríl 2017. Síðan þá hefur Liverpool leikið 64 deildarleiki á Anfield án taps. Rauði herinn hefur unnið 53 af þessum 64 leikjum og gert ellefu jafntefli. Í þessum 64 leikjum hefur Liverpool skorað 169 mörk, aðeins fengið á sig 42 mörk og haldið marki sínu 34 sinnum hreinu. Liverpool: club record 64 home League games unbeaten53 wins, 11 draws (inc 5 x 0-0)F169 A4234 clean sheets27 different teams faced40 players used (20 more than the 1978-80 former record holders) pic.twitter.com/pR7NW6uzuT— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 22, 2020 Fjölmarga sterka leikmenn vantaði í lið Liverpool í gær en það virtist engu breyta. Liðið hafði mikla yfirburði gegn Leicester sem var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leikinn og hefði getað unnið stærri sigur. Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira
Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester City, 3-0, í gær. Englandsmeistararnir hafa nú leikið 64 deildarleiki á Anfield í röð án þess að tapa. 6 4 consecutive home league games unbeaten - a new club record HOME pic.twitter.com/Nw7FxQuXqN— Liverpool FC (@LFC) November 22, 2020 Gamla metið var sett milli febrúar 1978 og janúar 1981 en Liverpool lék þá 63 deildarleiki í röð á Anfield án þess að tapa. Leicester stöðvaði Liverpool stöðvaði loks þessu ósigruðu hrinu Liverpool 1981. Refirnir áttu möguleika á að endurtaka leikinn í gærkvöldi en voru aldrei líklegir til þess. Jonny Evans (sjálfsmark), Diogo Jota og Roberto Firmino skoruðu mörk Liverpool sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig, jafn mörg og topplið Tottenham en lakari markatölu. Síðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem fór heim með þrjú stig frá Anfield er Crystal Palace eftir 1-2 sigur 23. apríl 2017. Síðan þá hefur Liverpool leikið 64 deildarleiki á Anfield án taps. Rauði herinn hefur unnið 53 af þessum 64 leikjum og gert ellefu jafntefli. Í þessum 64 leikjum hefur Liverpool skorað 169 mörk, aðeins fengið á sig 42 mörk og haldið marki sínu 34 sinnum hreinu. Liverpool: club record 64 home League games unbeaten53 wins, 11 draws (inc 5 x 0-0)F169 A4234 clean sheets27 different teams faced40 players used (20 more than the 1978-80 former record holders) pic.twitter.com/pR7NW6uzuT— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 22, 2020 Fjölmarga sterka leikmenn vantaði í lið Liverpool í gær en það virtist engu breyta. Liðið hafði mikla yfirburði gegn Leicester sem var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leikinn og hefði getað unnið stærri sigur.
Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira