PSG vildi fá Janus Daða til að fylla skarð Karabatic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 09:30 Janus Daði Smárason í leik Íslands og Litháens í undankeppni EM. vísir/vilhelm Franska stórliðið Paris Saint-Germain bar víurnar í Janus Daða Smárason, landsliðsmann í handbolta. Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain vildi fá íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason þegar liðið leitaði að manni að fylla skarð Nikolas Karabatic sem er meiddur og verður ekki meira með á tímabilinu. Janus Daði gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Göppingen frá Aalborg í Danmörku fyrir þetta tímabil. Selfyssingurinn hefur leikið vel með Göppingen og frammistaða hans vakti athygli PSG. Franska stórliðið hafði mikinn áhuga á að fá Janus Daða. Göppingen hafði aftur á móti engan áhuga á að sleppa honum og því varð ekkert af félagaskiptunum. Handbolti.is greindi fyrstur frá íslenskra miðla og vísar í Stuttgarter Zeitung. Eftir að Karabatic sleit krossband í hné leitaði PSG logandi ljósi að manni til að fylla í hans skarð. Auk Janusar Daða hafði PSG áhuga á Slóvenanum Sebastian Skube en endaði á því að fá Hollendinginn Luc Steins á láni frá Toulouse út tímabilið. Janus Daði skoraði eitt mark þegar Göppingen sigraði TuSEM Essen, 28-32, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Göppingen er í 5. sæti með tólf stig, fjórum stigum á eftir toppliði Rhein-Neckar Löwen. Í átta deildarleikjum á tímabilinu hefur Janus Daði skorað sextán mörk og gefið fjórtán stoðsendingar. Franski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Sjá meira
Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain vildi fá íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason þegar liðið leitaði að manni að fylla skarð Nikolas Karabatic sem er meiddur og verður ekki meira með á tímabilinu. Janus Daði gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Göppingen frá Aalborg í Danmörku fyrir þetta tímabil. Selfyssingurinn hefur leikið vel með Göppingen og frammistaða hans vakti athygli PSG. Franska stórliðið hafði mikinn áhuga á að fá Janus Daða. Göppingen hafði aftur á móti engan áhuga á að sleppa honum og því varð ekkert af félagaskiptunum. Handbolti.is greindi fyrstur frá íslenskra miðla og vísar í Stuttgarter Zeitung. Eftir að Karabatic sleit krossband í hné leitaði PSG logandi ljósi að manni til að fylla í hans skarð. Auk Janusar Daða hafði PSG áhuga á Slóvenanum Sebastian Skube en endaði á því að fá Hollendinginn Luc Steins á láni frá Toulouse út tímabilið. Janus Daði skoraði eitt mark þegar Göppingen sigraði TuSEM Essen, 28-32, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Göppingen er í 5. sæti með tólf stig, fjórum stigum á eftir toppliði Rhein-Neckar Löwen. Í átta deildarleikjum á tímabilinu hefur Janus Daði skorað sextán mörk og gefið fjórtán stoðsendingar.
Franski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Sjá meira