Í bókinni er farið yfir skrykkjótta lífsgöngu þessa 24 ára gamla tónlistarmanns sem spannar allt frá hamingjuríkri æsku í Hveragerði til freistinga dópsins og skuggahliða Reykjavíkur. Sagan segir frá hvernig Árni Páll komst á toppinn í íslensku rappsenunni meðan hann féll til botns í neyslu og óreglu.
Uppfært: Leiknum er lokið.