Aðstoðar jólasveina með gjafirnar í desember Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. nóvember 2020 22:30 Hildur Odddsdóttir hefur í fimm ár útvegað skógjafir fyrir jólasveina í neyð. Hún hefur líka séð um að börn bágstaddra fái gjafir á óskalista. Vísir/Egill Jólasveina hjálparkokkar taka sig saman fyrir jólin og aðstoða jólasveina með skógjafir. Þeir útvega líka gjafir handa börnum þeirra sem eiga ekki sjálfir fyrir þeim. Yfir þúsund manns eru meðlimir á Facebooksíðunni Jólasveina hjálparkokkar. Þar hefur verið send út tilkynning um að nú líði senn að jólum og jólasveinar farnir að búa sig undir bæjarferð Beiðnir frá þeim séu því farnar að steyma inn. Hildur Oddsdóttir stofnandi hjálparkokka segir að jólasveinar og foreldrar í neyð geti fenguð aðstoð bæði með skógjafir og með jólagjafir fyrir börnin. Þetta er hugsað fyrir þá hópa sem hafa lítið eða ekkert milli handana, .Ég hef sjálf verið í þessum sporum og veit hvað það getur verið erfitt að útvega gjafir í skóinn og jólagjafir þegar maður á varla fyrir nauðsynjum og því ákvað ég að fara af stað með verkefnið fyrir fimm árum,“ segir Hildur. Margir hafi nýtt sér aðstoðina. „Í fyrra fengu 140-150 börn skógjafir frá okkur en þá erum við að útvega gjafir fyrir allan þann tíma sem jólasveinarnir eru að koma til byggða. Þá fengu 50 börn sem höfðu gert óskalista, jólagjafir,“ segir Hildur. Hildur hefur orðið vör við að margir þurfi á slíkri aðstoð að halda fyrir þessi jól, en hægt er að hafa samband á Facebooksíðu hjálparkokka. Hún hefur fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin. „Við höfum fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin, í morgun barst til að mynda stór sendinga af girnilegu súkkulaði sem dugar fyrir mörg börn,“ segir Hildur að lokum. Jól Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00 Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Yfir þúsund manns eru meðlimir á Facebooksíðunni Jólasveina hjálparkokkar. Þar hefur verið send út tilkynning um að nú líði senn að jólum og jólasveinar farnir að búa sig undir bæjarferð Beiðnir frá þeim séu því farnar að steyma inn. Hildur Oddsdóttir stofnandi hjálparkokka segir að jólasveinar og foreldrar í neyð geti fenguð aðstoð bæði með skógjafir og með jólagjafir fyrir börnin. Þetta er hugsað fyrir þá hópa sem hafa lítið eða ekkert milli handana, .Ég hef sjálf verið í þessum sporum og veit hvað það getur verið erfitt að útvega gjafir í skóinn og jólagjafir þegar maður á varla fyrir nauðsynjum og því ákvað ég að fara af stað með verkefnið fyrir fimm árum,“ segir Hildur. Margir hafi nýtt sér aðstoðina. „Í fyrra fengu 140-150 börn skógjafir frá okkur en þá erum við að útvega gjafir fyrir allan þann tíma sem jólasveinarnir eru að koma til byggða. Þá fengu 50 börn sem höfðu gert óskalista, jólagjafir,“ segir Hildur. Hildur hefur orðið vör við að margir þurfi á slíkri aðstoð að halda fyrir þessi jól, en hægt er að hafa samband á Facebooksíðu hjálparkokka. Hún hefur fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin. „Við höfum fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin, í morgun barst til að mynda stór sendinga af girnilegu súkkulaði sem dugar fyrir mörg börn,“ segir Hildur að lokum.
Jól Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00 Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00
Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31