Aðstoðar jólasveina með gjafirnar í desember Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. nóvember 2020 22:30 Hildur Odddsdóttir hefur í fimm ár útvegað skógjafir fyrir jólasveina í neyð. Hún hefur líka séð um að börn bágstaddra fái gjafir á óskalista. Vísir/Egill Jólasveina hjálparkokkar taka sig saman fyrir jólin og aðstoða jólasveina með skógjafir. Þeir útvega líka gjafir handa börnum þeirra sem eiga ekki sjálfir fyrir þeim. Yfir þúsund manns eru meðlimir á Facebooksíðunni Jólasveina hjálparkokkar. Þar hefur verið send út tilkynning um að nú líði senn að jólum og jólasveinar farnir að búa sig undir bæjarferð Beiðnir frá þeim séu því farnar að steyma inn. Hildur Oddsdóttir stofnandi hjálparkokka segir að jólasveinar og foreldrar í neyð geti fenguð aðstoð bæði með skógjafir og með jólagjafir fyrir börnin. Þetta er hugsað fyrir þá hópa sem hafa lítið eða ekkert milli handana, .Ég hef sjálf verið í þessum sporum og veit hvað það getur verið erfitt að útvega gjafir í skóinn og jólagjafir þegar maður á varla fyrir nauðsynjum og því ákvað ég að fara af stað með verkefnið fyrir fimm árum,“ segir Hildur. Margir hafi nýtt sér aðstoðina. „Í fyrra fengu 140-150 börn skógjafir frá okkur en þá erum við að útvega gjafir fyrir allan þann tíma sem jólasveinarnir eru að koma til byggða. Þá fengu 50 börn sem höfðu gert óskalista, jólagjafir,“ segir Hildur. Hildur hefur orðið vör við að margir þurfi á slíkri aðstoð að halda fyrir þessi jól, en hægt er að hafa samband á Facebooksíðu hjálparkokka. Hún hefur fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin. „Við höfum fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin, í morgun barst til að mynda stór sendinga af girnilegu súkkulaði sem dugar fyrir mörg börn,“ segir Hildur að lokum. Jól Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00 Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Yfir þúsund manns eru meðlimir á Facebooksíðunni Jólasveina hjálparkokkar. Þar hefur verið send út tilkynning um að nú líði senn að jólum og jólasveinar farnir að búa sig undir bæjarferð Beiðnir frá þeim séu því farnar að steyma inn. Hildur Oddsdóttir stofnandi hjálparkokka segir að jólasveinar og foreldrar í neyð geti fenguð aðstoð bæði með skógjafir og með jólagjafir fyrir börnin. Þetta er hugsað fyrir þá hópa sem hafa lítið eða ekkert milli handana, .Ég hef sjálf verið í þessum sporum og veit hvað það getur verið erfitt að útvega gjafir í skóinn og jólagjafir þegar maður á varla fyrir nauðsynjum og því ákvað ég að fara af stað með verkefnið fyrir fimm árum,“ segir Hildur. Margir hafi nýtt sér aðstoðina. „Í fyrra fengu 140-150 börn skógjafir frá okkur en þá erum við að útvega gjafir fyrir allan þann tíma sem jólasveinarnir eru að koma til byggða. Þá fengu 50 börn sem höfðu gert óskalista, jólagjafir,“ segir Hildur. Hildur hefur orðið vör við að margir þurfi á slíkri aðstoð að halda fyrir þessi jól, en hægt er að hafa samband á Facebooksíðu hjálparkokka. Hún hefur fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin. „Við höfum fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin, í morgun barst til að mynda stór sendinga af girnilegu súkkulaði sem dugar fyrir mörg börn,“ segir Hildur að lokum.
Jól Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00 Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00
Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31