Staðið vaktina í 25 ár og er farinn að minna á jólasveininn Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2020 10:29 Benedikt byrjaði með jólahúsið allan ársins hring árið 1996. Jólahúsið á Akureyri þekki margir enda hefur Benedikt Ingi Grétarsson og fjölskylda hans lagt sig gríðarlega fram að gera húsið og umhverfið allt um kring eins ævintýralegt og hugsast getur. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Benedikt sem fór yfir söguna með honum. „Þetta eru 25. jólin en við byrjuðum 31. maí 1996 þannig að næsta vor verðum við 25 ára,“ segir Benedikt sem viðurkennir að þegar hann fór fyrst af stað hafi hann ekki endilega trúað að þetta stóra verkefni myndi ganga upp. Hann tók þá áhættuna, hætti í vinnunni sinni sem kokkur en svo kom í ljós að landinn var meira en til að taka stokkið með honum. „Nema Akureyringar, það tók mig fimm ár að fá þá með mér í lið, þetta var kannski of nálægt þeim. Hins vegar í dag þá er þetta þeirra og ég er afskaplega ánægður með Akureyringa í dag.“ Eigandinn minnir sjálfur töluvert á jólasveininn. „Þegar maður er búinn að vera í þessu í 25 ár þá held ég að ég sé að rembast við það að leika mann,“ segir Benedikt sem segist alltaf vera í jólagírnum. Viðskiptavinirnir séu það ekki í tíu mánuði á ári en hina tvö mánuðina sé allt komið á fullt, fólk orðið spennt svo ekki sé talað um börnin. „Það er glampinn í augunum, eftirvæntingin og þessi innri friður ef við getum sagt sem svo. Það er kannski ekki á sumrin.“ Í þætti gærkvöldsins fer Benedikt yfir litríka söguna, segir frá vörunum sem koma frá 17 löndum og hvert hann stefnir með þetta mikla ævintýraland en draumurinn er að húsið standi þarna í hundrað ár. Jól Ísland í dag Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Benedikt sem fór yfir söguna með honum. „Þetta eru 25. jólin en við byrjuðum 31. maí 1996 þannig að næsta vor verðum við 25 ára,“ segir Benedikt sem viðurkennir að þegar hann fór fyrst af stað hafi hann ekki endilega trúað að þetta stóra verkefni myndi ganga upp. Hann tók þá áhættuna, hætti í vinnunni sinni sem kokkur en svo kom í ljós að landinn var meira en til að taka stokkið með honum. „Nema Akureyringar, það tók mig fimm ár að fá þá með mér í lið, þetta var kannski of nálægt þeim. Hins vegar í dag þá er þetta þeirra og ég er afskaplega ánægður með Akureyringa í dag.“ Eigandinn minnir sjálfur töluvert á jólasveininn. „Þegar maður er búinn að vera í þessu í 25 ár þá held ég að ég sé að rembast við það að leika mann,“ segir Benedikt sem segist alltaf vera í jólagírnum. Viðskiptavinirnir séu það ekki í tíu mánuði á ári en hina tvö mánuðina sé allt komið á fullt, fólk orðið spennt svo ekki sé talað um börnin. „Það er glampinn í augunum, eftirvæntingin og þessi innri friður ef við getum sagt sem svo. Það er kannski ekki á sumrin.“ Í þætti gærkvöldsins fer Benedikt yfir litríka söguna, segir frá vörunum sem koma frá 17 löndum og hvert hann stefnir með þetta mikla ævintýraland en draumurinn er að húsið standi þarna í hundrað ár.
Jól Ísland í dag Eyjafjarðarsveit Akureyri Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Kornungur og í vandræðum með holdris Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Sjá meira