Twitter um áframhaldandi æfingabann: Rothögg fyrir íþróttahreyfinguna og slæmar aðstæður fyrir afreksíþróttafólk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2020 15:06 Handboltalið landsins þurfa að bíða enn lengur með að mega hefja æfingar á nýjan leik. Vísir/Bára Í dag var staðfest að íþróttaæfingar fullorðinna, með eða án snertingar, verða ekki heimilar fyrr en í fyrsta lagi 9. desember. Mikil ólga hefur myndast á samfélagsmiðlum eftir tilkynningu þess efnis fyrr í dag. Fari svo að íþróttafólk megi aftur mæta á æfingar - og þar með í vinnu - þann 9. desember þá lýkur þar með löngu íþróttabanni hér á landi. Þá hefði verið bann við æfingum hér á landi í 156 daga ársins 2020. Til að bæta gráu ofan á svart hafði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, lagt til í minnisblaði sínu þann 25. nóvember að íþróttaæfingar fullorðinna, með eða án snertinga, yrðu leyfðar á morgun, 2. desember. Síðan kom bakslag og því hefur þeirri ákvörðun verið frestað til allavega 9. desember. Hér að neðan má sjá hluta umræðunnar um æfingabannið sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter. Þjóðarhöll sem stenst ekki alþjóðleg viðmið, einn elsti þjóðarleikvangur heims og íþróttafólkið okkar má ekki einu sinni æfa þegar allar aðrar Evrópuþjóðir mega keppa. Óhætt að segja að aðstæðurnar fyrir afreksfólkið okkar séu ekki góðar.— Kjartan Atli (@kjartansson4) December 1, 2020 Áfram æfinga- og keppnisbann í boði VG þrátt fyrir að önnur lönd leyfi íþróttir. Þrátt fyrir að sérfræðingar og vísindamenn hér heima bendi á ákveðnar staðreyndir. Í VG er fólk sem hefur aldrei stundað íþróttir, hefur engan skilning á þeim, engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi.— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) December 1, 2020 pic.twitter.com/nVOsnrmOKz— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) December 1, 2020 Ákvörðun dagins er rothögg fyrir íþróttahreyfinguna. Það mun taka langan tíma að rétta skútuna af. Það er í raun sorglegt að horfa upp á þetta. Ríkisstjórnin lætur sér í léttu rúmi liggja og virðist skorta áhuga og skilning á afreksstarfi. Því miður.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 1, 2020 Þegar 9. desember rennur upp hefur íþróttastarf ungmenna og fullorðinna verið bannað eða takmörkunum háð í 156 daga samtals. 45% af árinu.— Ingólfur Sigurðsson (@ingolfursig) December 1, 2020 Íþróttir skipta svo ógeðslega miklu máli fyrir geðheilsu fólks. Komin tími á að ríkisstjórnin setjist niður með ÍSÍ til að fara yfir málin og forgangsraði öllum íþróttum eftir áhættuþáttum. Covid er ekki að fara á morgun og nýtt bóluefni er ekki að koma með sveinka.— Thorlakur Arnason (@ThorlakurA) December 1, 2020 Algerlega ömurlegt að íþróttaæfingar fyrir afreksstig og unglinga hafi ekki verið leyfðar með ströngum takmörkunum, skammarlegt. Veit að mitt sérsamband er að reyna eins og það getur en hvar er samstaðan í þessu? Hvað er ÍSÍ að gera til dæmis?— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) December 1, 2020 Mikið högg fyrir íþróttir í dag. Hef miklar áhyggjur af krökkum á aldrinum 15-20 ára sem hafa ekki æft í alltof langan tíma. #vesen— saevar petursson (@saevarp) December 1, 2020 Nýjan einstakling í forystu ÍSÍ. Strax Takk.#dominosdeildin #olisdeildin #fotbolti— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) December 1, 2020 Hver er að tala máli íþróttahreyfingarinnar ? Einstaka íþróttafréttamenn og þjálfarar, hvar eru forsvarsmenn sambandanna og ÍSÍ ? Af hverju eru þeir ekki að tala máli félaganna og íþróttafólks ?— Ótthar Edvardsson (@OttharE) December 1, 2020 Nú heyrir maður að ekki bara erlendir leikmenn vilji komast í burtu héðan heldur eru íslenskir leikmenn í deildinni farnir að huga að brottför. Komast í burtu frá Íslandi og geta stundað sína íþrótt í friði.Líklega er skaðinn skeður og því miður varanlegur.— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Æfinga- og keppnisbann enn við lýði Gildandi sóttvarnareglur hafa verið framlengdar til 9. desember. Það þýðir m.a. áframhaldandi bann við æfingum og keppni hjá íslensku íþróttafólki. 1. desember 2020 12:05 Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði. 1. desember 2020 14:01 Var búinn að gefa grænt ljós á íþróttaæfingar fullorðinna fyrir bakslagið Íslenskar íþróttir voru svo nálægt því að fá að koma inn úr kuldanum en allt breyttist þetta með slæmum smittölum undanfarna daga. 1. desember 2020 14:29 Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. 23. nóvember 2020 18:45 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira
Fari svo að íþróttafólk megi aftur mæta á æfingar - og þar með í vinnu - þann 9. desember þá lýkur þar með löngu íþróttabanni hér á landi. Þá hefði verið bann við æfingum hér á landi í 156 daga ársins 2020. Til að bæta gráu ofan á svart hafði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, lagt til í minnisblaði sínu þann 25. nóvember að íþróttaæfingar fullorðinna, með eða án snertinga, yrðu leyfðar á morgun, 2. desember. Síðan kom bakslag og því hefur þeirri ákvörðun verið frestað til allavega 9. desember. Hér að neðan má sjá hluta umræðunnar um æfingabannið sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter. Þjóðarhöll sem stenst ekki alþjóðleg viðmið, einn elsti þjóðarleikvangur heims og íþróttafólkið okkar má ekki einu sinni æfa þegar allar aðrar Evrópuþjóðir mega keppa. Óhætt að segja að aðstæðurnar fyrir afreksfólkið okkar séu ekki góðar.— Kjartan Atli (@kjartansson4) December 1, 2020 Áfram æfinga- og keppnisbann í boði VG þrátt fyrir að önnur lönd leyfi íþróttir. Þrátt fyrir að sérfræðingar og vísindamenn hér heima bendi á ákveðnar staðreyndir. Í VG er fólk sem hefur aldrei stundað íþróttir, hefur engan skilning á þeim, engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi.— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) December 1, 2020 pic.twitter.com/nVOsnrmOKz— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) December 1, 2020 Ákvörðun dagins er rothögg fyrir íþróttahreyfinguna. Það mun taka langan tíma að rétta skútuna af. Það er í raun sorglegt að horfa upp á þetta. Ríkisstjórnin lætur sér í léttu rúmi liggja og virðist skorta áhuga og skilning á afreksstarfi. Því miður.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 1, 2020 Þegar 9. desember rennur upp hefur íþróttastarf ungmenna og fullorðinna verið bannað eða takmörkunum háð í 156 daga samtals. 45% af árinu.— Ingólfur Sigurðsson (@ingolfursig) December 1, 2020 Íþróttir skipta svo ógeðslega miklu máli fyrir geðheilsu fólks. Komin tími á að ríkisstjórnin setjist niður með ÍSÍ til að fara yfir málin og forgangsraði öllum íþróttum eftir áhættuþáttum. Covid er ekki að fara á morgun og nýtt bóluefni er ekki að koma með sveinka.— Thorlakur Arnason (@ThorlakurA) December 1, 2020 Algerlega ömurlegt að íþróttaæfingar fyrir afreksstig og unglinga hafi ekki verið leyfðar með ströngum takmörkunum, skammarlegt. Veit að mitt sérsamband er að reyna eins og það getur en hvar er samstaðan í þessu? Hvað er ÍSÍ að gera til dæmis?— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) December 1, 2020 Mikið högg fyrir íþróttir í dag. Hef miklar áhyggjur af krökkum á aldrinum 15-20 ára sem hafa ekki æft í alltof langan tíma. #vesen— saevar petursson (@saevarp) December 1, 2020 Nýjan einstakling í forystu ÍSÍ. Strax Takk.#dominosdeildin #olisdeildin #fotbolti— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) December 1, 2020 Hver er að tala máli íþróttahreyfingarinnar ? Einstaka íþróttafréttamenn og þjálfarar, hvar eru forsvarsmenn sambandanna og ÍSÍ ? Af hverju eru þeir ekki að tala máli félaganna og íþróttafólks ?— Ótthar Edvardsson (@OttharE) December 1, 2020 Nú heyrir maður að ekki bara erlendir leikmenn vilji komast í burtu héðan heldur eru íslenskir leikmenn í deildinni farnir að huga að brottför. Komast í burtu frá Íslandi og geta stundað sína íþrótt í friði.Líklega er skaðinn skeður og því miður varanlegur.— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Æfinga- og keppnisbann enn við lýði Gildandi sóttvarnareglur hafa verið framlengdar til 9. desember. Það þýðir m.a. áframhaldandi bann við æfingum og keppni hjá íslensku íþróttafólki. 1. desember 2020 12:05 Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði. 1. desember 2020 14:01 Var búinn að gefa grænt ljós á íþróttaæfingar fullorðinna fyrir bakslagið Íslenskar íþróttir voru svo nálægt því að fá að koma inn úr kuldanum en allt breyttist þetta með slæmum smittölum undanfarna daga. 1. desember 2020 14:29 Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. 23. nóvember 2020 18:45 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Sjá meira
Æfinga- og keppnisbann enn við lýði Gildandi sóttvarnareglur hafa verið framlengdar til 9. desember. Það þýðir m.a. áframhaldandi bann við æfingum og keppni hjá íslensku íþróttafólki. 1. desember 2020 12:05
Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði. 1. desember 2020 14:01
Var búinn að gefa grænt ljós á íþróttaæfingar fullorðinna fyrir bakslagið Íslenskar íþróttir voru svo nálægt því að fá að koma inn úr kuldanum en allt breyttist þetta með slæmum smittölum undanfarna daga. 1. desember 2020 14:29
Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. 23. nóvember 2020 18:45