Frestuðu fundinum um áhrif sóttvarnaraðgerða á íþróttastarfið í landinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2020 11:30 Perla Ruth Albertsdóttir fagnar marki hjá Framliðinu. Vísir/Daníel Þór Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var einn þeirra sem átti að ræða áhrif harðra takmarkana á íþróttastarfið í landinu en þær hafa nú staðið yfir í meira en tvo mánuði. Fundinum var frestað samdægurs. „Heilbrigð sál í hraustum líkama?“ er heiti umræðufundar á vegum „Út úr kófinu“ hópsins sem átti að fara fram í hádeginu í dag þar sem fjalla átti um afleiðingar meira en tveggja mánaða hlés á íþróttastarfið í landinu. Fundurinn átti að vera sendur út á fésbókarsíðu Sigríðar Á. Andersen en hún hefur nú tilkynnt um að honum hafi verið frestað eins og sést hér fyrir neðan. Sigríður segir að mikill áhugi sé greinilega á málinu og það sé ætlunin að koma fundarefninu fyrir á fundi sem fyrst. Fundurinn sem átti að vera hér í hádeginu í dag, um íþróttastarf á tímum sóttvarna, fellur því miður niður. Mikill áhugi...Posted by Sigríður Á. Andersen on Miðvikudagur, 2. desember 2020 Það er mikil óánægja í íþróttahreyfingunni á Íslandi um hversu mikið sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar eru látnar bitna á íþróttastarfinu í landinu enda má ekkert æfa eða keppa á Íslandi á meðan allt er á fullu í öðrum löndum í kringum okkur. „Út úr kófinu“ er hópur fólks sem vinnur að því að bæta upplýsingagjöf um kórónuveirufaraldurinn og það var áhugavert að hann ætlaði að standa fyrir fjarfundi í beinni á netinu um áhrif sóttvarnaraðgerða á íþróttastarf á Íslandi. Fundurinn átti að fara yfir þær áskoranir sem íþróttastarf í landinu stendur nú frammi fyrir vegna takmarkana sem settar hafa verið á íþróttastarf. Fundinum átti að stýra Bjarni Th. Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands. Hann ræðir við Guðna Bergsson, formann KSÍ, Sólveigu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Fimleikasambands Íslands, og Dr. Jón Ívar Einarsson, lækni og prófessor við Harvard Medical School. Nú er bara að vona að Sigríður og félagar komi þessum fundi á sem fyrst. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir barna Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sjá meira
„Heilbrigð sál í hraustum líkama?“ er heiti umræðufundar á vegum „Út úr kófinu“ hópsins sem átti að fara fram í hádeginu í dag þar sem fjalla átti um afleiðingar meira en tveggja mánaða hlés á íþróttastarfið í landinu. Fundurinn átti að vera sendur út á fésbókarsíðu Sigríðar Á. Andersen en hún hefur nú tilkynnt um að honum hafi verið frestað eins og sést hér fyrir neðan. Sigríður segir að mikill áhugi sé greinilega á málinu og það sé ætlunin að koma fundarefninu fyrir á fundi sem fyrst. Fundurinn sem átti að vera hér í hádeginu í dag, um íþróttastarf á tímum sóttvarna, fellur því miður niður. Mikill áhugi...Posted by Sigríður Á. Andersen on Miðvikudagur, 2. desember 2020 Það er mikil óánægja í íþróttahreyfingunni á Íslandi um hversu mikið sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar eru látnar bitna á íþróttastarfinu í landinu enda má ekkert æfa eða keppa á Íslandi á meðan allt er á fullu í öðrum löndum í kringum okkur. „Út úr kófinu“ er hópur fólks sem vinnur að því að bæta upplýsingagjöf um kórónuveirufaraldurinn og það var áhugavert að hann ætlaði að standa fyrir fjarfundi í beinni á netinu um áhrif sóttvarnaraðgerða á íþróttastarf á Íslandi. Fundurinn átti að fara yfir þær áskoranir sem íþróttastarf í landinu stendur nú frammi fyrir vegna takmarkana sem settar hafa verið á íþróttastarf. Fundinum átti að stýra Bjarni Th. Bjarnason, formaður Skíðasambands Íslands. Hann ræðir við Guðna Bergsson, formann KSÍ, Sólveigu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Fimleikasambands Íslands, og Dr. Jón Ívar Einarsson, lækni og prófessor við Harvard Medical School. Nú er bara að vona að Sigríður og félagar komi þessum fundi á sem fyrst.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir barna Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sjá meira