Appelsínugul viðvörun á Suðausturlandi: Hviður allt að 45 m/s Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2020 10:03 Vindaspá Veðurstofunnar klukkan sex í fyrramálið. Veðurstofa Íslands Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Suðausturland sem tekur gildi klukkan 16 í dag og gildir til miðnættis annað kvöld. Á vef Veðurstofunnar er varað við norðan og norðvestan stormi eða roki, 20 til 28 m/s þar sem hvassast verður í Öræfum og undir austanverðum Vatnajökli. Vindhviður geta farið um og yfir 45 metra á sekúndu með mögulegu sand- og grjótfoki. Er fólk hvatt til að sýna aðgát og tryggja lausamuni. Hættulegt verður að vera á ferðinni að því er segir í viðvöruninni. Alls staðar annars staðar á landinu, nema á höfuðborgarsvæðinu, hafa gular viðvaranir tekið gildi eða munu taka gildi síðar í dag. Þá varar Vegagerðin einnig við veðrinu með eftirfarandi tilkynningu: „Breytingar til kvölds verða einkum þær að veður fer versandi norðanlands og eins á Austurlandi undir kvöldið. Stormur og stórhríð. Suðaustanlands er reiknað með hviðum allt að 35-45 m/s snemma í kvöld og til morguns. Frá Lómagnúpi, austur á Norðfjörð.“ Nú er ófært á Holtavörðuheiði vegna óveðurs sem og á Klettshálsi og á Þverárfjalli en vetrarfærð víðast hvar annars staðar. #Veður: Breytingar til kvölds verða einkum þær að veður fer versandi norðanlands og eins á Austurlandi undir kvöldið. Stormur og stórhríð. Suðaustanlands er reiknað með hviðum allt að 35-45 m/s snemma í kvöld og til morguns. Frá Lómagnúpi, austur á Norðfjörð. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 2, 2020 Veðurstofan spáir norðanstormi, stórhríð og kulda í dag, á morgun og fram á föstudag. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitir um land allt við öllu búnar að venju. Hann minnir almenning á að fylgjast vel með veðurspá og viðvörunum og færð á vegum. Veður Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar er varað við norðan og norðvestan stormi eða roki, 20 til 28 m/s þar sem hvassast verður í Öræfum og undir austanverðum Vatnajökli. Vindhviður geta farið um og yfir 45 metra á sekúndu með mögulegu sand- og grjótfoki. Er fólk hvatt til að sýna aðgát og tryggja lausamuni. Hættulegt verður að vera á ferðinni að því er segir í viðvöruninni. Alls staðar annars staðar á landinu, nema á höfuðborgarsvæðinu, hafa gular viðvaranir tekið gildi eða munu taka gildi síðar í dag. Þá varar Vegagerðin einnig við veðrinu með eftirfarandi tilkynningu: „Breytingar til kvölds verða einkum þær að veður fer versandi norðanlands og eins á Austurlandi undir kvöldið. Stormur og stórhríð. Suðaustanlands er reiknað með hviðum allt að 35-45 m/s snemma í kvöld og til morguns. Frá Lómagnúpi, austur á Norðfjörð.“ Nú er ófært á Holtavörðuheiði vegna óveðurs sem og á Klettshálsi og á Þverárfjalli en vetrarfærð víðast hvar annars staðar. #Veður: Breytingar til kvölds verða einkum þær að veður fer versandi norðanlands og eins á Austurlandi undir kvöldið. Stormur og stórhríð. Suðaustanlands er reiknað með hviðum allt að 35-45 m/s snemma í kvöld og til morguns. Frá Lómagnúpi, austur á Norðfjörð. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 2, 2020 Veðurstofan spáir norðanstormi, stórhríð og kulda í dag, á morgun og fram á föstudag. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitir um land allt við öllu búnar að venju. Hann minnir almenning á að fylgjast vel með veðurspá og viðvörunum og færð á vegum.
Veður Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira