Jón Þór með besta sigurhlutfall og hlutfallsárangur landsliðsþjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2020 12:00 Ísland hefur unnið tæplega tvo þriðju leikja sinna undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur unnið sextíu prósent leikja sinna síðan Jón Þór Hauksson tók við því haustið 2018. Hann er bæði með besta sigurhlutfall og hlutfallsárangur þjálfara kvennalandsliðsins. Ísland tryggði sér sæti á EM 2022 með 0-1 sigri á Ungverjalandi í fyrradag. Þetta er fjórða Evrópumótið í röð sem íslenska kvennalandsliðið kemst á. Leikurinn í Ungverjalandi var tuttugasti leikur Íslands undir stjórn Jóns Þórs. Íslendingar hafa unnið tólf af þessum leikjum, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum leikjum. Það gerir sextíu prósent sigurhlutfall og 66,7 prósent hlutfallsárangur (stig fengin deilt í stig í boði). Freyr Alexandersson, forveri Jóns Þórs í starfi, var með 46,7 prósent sigurhlutfall sem þjálfari kvennalandsliðsins og með 53,8 prósent hlutfallsárangur. Freyr stýrði kvennalandsliðinu á árunum 2013-18, í alls sextíu leikjum, og kom Íslandi á EM 2017. Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið lengst allra þjálfari kvennalandsliðsins en hann stýrði því í 77 leikjum á árunum 2006-13. Hann var með 50,6 prósent sigurhlutfall í starfi og 54,1 prósent hlutfallsárangur. Sigurður Ragnar var fyrstur til að koma Íslandi á stórmót (EM 2009) og kom íslenska liðinu svo aftur á EM fjórum árum síðar. Jörundur Áki Sveinsson stýrði Íslandi samtals í 22 leikjum en aðeins fimm þeirra unnust. Logi Ólafsson stýrði kvennalandsliðinu samtals í fimmtán leikjum og sjö þeirra unnust sem gerir 46,7 prósent sigurhlutfall. Sigurhlutfall þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 60,0% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 50,6% Freyr Alexandersson - 46,7% Logi Ólafsson - 46,7% Helena Ólafsdóttir - 35,7% Jörundur Áki Sveinsson - 22,7% Kristinn Björnsson - 18,8% Vanda Sigurgeirsdóttir - 8,3% Hlutfallsárangur þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 66,7% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 54,1% Freyr Alexandersson - 53,8% Logi Ólafsson - 51,1% Helena Ólafsdóttir - 38,1% Jörundur Áki Sveinsson - 30,3% Kristinn Björnsson - 22,9% Vanda Sigurgeirsdóttir - 16,7% EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Elín Metta markahæst í riðlinum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk. 2. desember 2020 14:01 Hrósar þeim sem spila á Íslandi og segir það „ágætis tilhugsun“ að leiða Ísland mögulega út á Old Trafford „Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er búið að taka sinn tíma. Það hefði verið skemmtilegt að fagna eftir leikinn í dag en það er geggjuð tilfinning að vera búin að tryggja sig á EM.“ 1. desember 2020 21:30 Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03 „Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Sjá meira
Ísland tryggði sér sæti á EM 2022 með 0-1 sigri á Ungverjalandi í fyrradag. Þetta er fjórða Evrópumótið í röð sem íslenska kvennalandsliðið kemst á. Leikurinn í Ungverjalandi var tuttugasti leikur Íslands undir stjórn Jóns Þórs. Íslendingar hafa unnið tólf af þessum leikjum, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum leikjum. Það gerir sextíu prósent sigurhlutfall og 66,7 prósent hlutfallsárangur (stig fengin deilt í stig í boði). Freyr Alexandersson, forveri Jóns Þórs í starfi, var með 46,7 prósent sigurhlutfall sem þjálfari kvennalandsliðsins og með 53,8 prósent hlutfallsárangur. Freyr stýrði kvennalandsliðinu á árunum 2013-18, í alls sextíu leikjum, og kom Íslandi á EM 2017. Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið lengst allra þjálfari kvennalandsliðsins en hann stýrði því í 77 leikjum á árunum 2006-13. Hann var með 50,6 prósent sigurhlutfall í starfi og 54,1 prósent hlutfallsárangur. Sigurður Ragnar var fyrstur til að koma Íslandi á stórmót (EM 2009) og kom íslenska liðinu svo aftur á EM fjórum árum síðar. Jörundur Áki Sveinsson stýrði Íslandi samtals í 22 leikjum en aðeins fimm þeirra unnust. Logi Ólafsson stýrði kvennalandsliðinu samtals í fimmtán leikjum og sjö þeirra unnust sem gerir 46,7 prósent sigurhlutfall. Sigurhlutfall þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 60,0% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 50,6% Freyr Alexandersson - 46,7% Logi Ólafsson - 46,7% Helena Ólafsdóttir - 35,7% Jörundur Áki Sveinsson - 22,7% Kristinn Björnsson - 18,8% Vanda Sigurgeirsdóttir - 8,3% Hlutfallsárangur þjálfara kvennalandsliðsins (lágmark tíu leikir) Jón Þór Hauksson - 66,7% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 54,1% Freyr Alexandersson - 53,8% Logi Ólafsson - 51,1% Helena Ólafsdóttir - 38,1% Jörundur Áki Sveinsson - 30,3% Kristinn Björnsson - 22,9% Vanda Sigurgeirsdóttir - 16,7%
Jón Þór Hauksson - 60,0% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 50,6% Freyr Alexandersson - 46,7% Logi Ólafsson - 46,7% Helena Ólafsdóttir - 35,7% Jörundur Áki Sveinsson - 22,7% Kristinn Björnsson - 18,8% Vanda Sigurgeirsdóttir - 8,3%
Jón Þór Hauksson - 66,7% Sigurður Ragnar Eyjólfsson - 54,1% Freyr Alexandersson - 53,8% Logi Ólafsson - 51,1% Helena Ólafsdóttir - 38,1% Jörundur Áki Sveinsson - 30,3% Kristinn Björnsson - 22,9% Vanda Sigurgeirsdóttir - 16,7%
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31 Elín Metta markahæst í riðlinum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk. 2. desember 2020 14:01 Hrósar þeim sem spila á Íslandi og segir það „ágætis tilhugsun“ að leiða Ísland mögulega út á Old Trafford „Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er búið að taka sinn tíma. Það hefði verið skemmtilegt að fagna eftir leikinn í dag en það er geggjuð tilfinning að vera búin að tryggja sig á EM.“ 1. desember 2020 21:30 Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03 „Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34 Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01 Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Sjá meira
Á leiðinni á fjórða Evrópumótið í röð: Mikið vatn runnið til sjávar en sumt breytist seint Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gær 1-0 útisigur á Ungverjalandi og eftir að aðrir leikir kvöldsins kláruðust er ljóst að liðið er á leið á sitt fjórða Evrópumót í röð. 2. desember 2020 15:31
Elín Metta markahæst í riðlinum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk. 2. desember 2020 14:01
Hrósar þeim sem spila á Íslandi og segir það „ágætis tilhugsun“ að leiða Ísland mögulega út á Old Trafford „Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er búið að taka sinn tíma. Það hefði verið skemmtilegt að fagna eftir leikinn í dag en það er geggjuð tilfinning að vera búin að tryggja sig á EM.“ 1. desember 2020 21:30
Ísland á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld. 1. desember 2020 21:03
„Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022. 1. desember 2020 18:34
Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt. 1. desember 2020 18:01
Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi. 1. desember 2020 16:05
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu. 1. desember 2020 16:40