Kaldasti tíminn í fyrramálið: „Kæmi ekki á óvart að sjá mæla skríða undir 20 stigin“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. desember 2020 07:01 Það herðir á frosti um allt land og verður mjög kalt í fyrramálið. Vísir/Vilhelm Norðanáttin er farin að gefa eftir en þá nær kalda loftið yfir landinu að komast niður að yfirborðinu og verður kaldasti tíminn í fyrramálið að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. „Lægstu tölurnar verða líklega inn til landsins og þá einna helst á Norðurlandi og kæmi ekki á óvart að sjá mæla skríða undir 20 stigin. Nær ströndinni ætti hitastigið að vera 3 til 7 stig og jafnvel gæti hitinn komist upp að frostmarki í Vestmannaeyjum. Til sunnudags dregur úr frosti um landið vestanvert en áfram verður kalt fyrir austan,“ segir í hugleiðingunum. Líkur eru á þetta sé mesta kuldakast í sjö ár og eru Veitur til að mynda í viðbragðsstöðu þar sem búist er við að notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu slái öll met í kuldanum. Er almenningur hvattur til að fara sparlega með heita vatnið og huga vel að því hvernig kyndingin er, til dæmis með því að hafa glugga lokaða, ofna rétt stillta og hafa útidyr ekki opnar of lengi. Veðurhorfur á landinu: Norðan 13-23 m/s, hvassast A-til, en hvassara í vindstrengjum sunnan Vatnajökuls. Snjókoma, él eða skafrenningur NA- og A-lands, en annars úrkomulaust að kalla. Dregur úr vindi og léttir til, fyrst V-til og kólnar í veðri. Norðlæg átt, víða 5-13 m/s í kvöld og stöku él fyrir austan, en bjartviðri í öðrum landshlutum. Frost 2 til 14 stig, mildast við SA-ströndina, en kaldast inn til landsins fyrir norðan. Breytileg átt 3-8 og léttskýjað á morgun, en líkur á éljum við SV-ströndina seinnipartinn. Frost 10 til 20 stig, en mildara við S- og SV-ströndina. Á laugardag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en dálítil él við SV-ströndina. Frost 4 til 18 stig, minnst syðst. Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og dálítil él við S- og V-ströndina, en annars bjartviðri. Dregur heldur úr frosti. Á mánudag og þriðjudag: Áfram hægar austlægar áttir með éljum á víð og dreif, einkum þó um landið vestanvert. Frost 0 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við SV-ströndina. Á miðvikudag: Vaxandi austanátt með slyddu eða snjókomu syðst á landinu og hlýnandi veðri. Líklega rigning S- og V-til undir kvöld. Veður Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
„Lægstu tölurnar verða líklega inn til landsins og þá einna helst á Norðurlandi og kæmi ekki á óvart að sjá mæla skríða undir 20 stigin. Nær ströndinni ætti hitastigið að vera 3 til 7 stig og jafnvel gæti hitinn komist upp að frostmarki í Vestmannaeyjum. Til sunnudags dregur úr frosti um landið vestanvert en áfram verður kalt fyrir austan,“ segir í hugleiðingunum. Líkur eru á þetta sé mesta kuldakast í sjö ár og eru Veitur til að mynda í viðbragðsstöðu þar sem búist er við að notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu slái öll met í kuldanum. Er almenningur hvattur til að fara sparlega með heita vatnið og huga vel að því hvernig kyndingin er, til dæmis með því að hafa glugga lokaða, ofna rétt stillta og hafa útidyr ekki opnar of lengi. Veðurhorfur á landinu: Norðan 13-23 m/s, hvassast A-til, en hvassara í vindstrengjum sunnan Vatnajökuls. Snjókoma, él eða skafrenningur NA- og A-lands, en annars úrkomulaust að kalla. Dregur úr vindi og léttir til, fyrst V-til og kólnar í veðri. Norðlæg átt, víða 5-13 m/s í kvöld og stöku él fyrir austan, en bjartviðri í öðrum landshlutum. Frost 2 til 14 stig, mildast við SA-ströndina, en kaldast inn til landsins fyrir norðan. Breytileg átt 3-8 og léttskýjað á morgun, en líkur á éljum við SV-ströndina seinnipartinn. Frost 10 til 20 stig, en mildara við S- og SV-ströndina. Á laugardag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en dálítil él við SV-ströndina. Frost 4 til 18 stig, minnst syðst. Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og dálítil él við S- og V-ströndina, en annars bjartviðri. Dregur heldur úr frosti. Á mánudag og þriðjudag: Áfram hægar austlægar áttir með éljum á víð og dreif, einkum þó um landið vestanvert. Frost 0 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við SV-ströndina. Á miðvikudag: Vaxandi austanátt með slyddu eða snjókomu syðst á landinu og hlýnandi veðri. Líklega rigning S- og V-til undir kvöld.
Veður Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira