Forseti Barcelona: Leikmennirnir fá ekki laun í janúar Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 16:30 Messi, Pjanic og De Jong fá ekki útborgun 1. janúar. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Krísan í FC Barcelona heldur áfram og nú fá leikmennirnir ekki greidd laun í janúar. FC Barcelona er í peningavandræðum og það sést ansi vel er litið er til viðtals við bráðabirgðaforseta félagsins, Carlos Tusquets. Tusquets tók við stjórnartaumunum af Josep Maria Bartomeou í síðasta mánuði er sá síðarnefndi sagði upp störfum eftir mikið fjaðrafok að undanförnu. Það byrjar ekki vel hjá bráðabirgðaforsetanum því hann sagði í samtali við útvarpsstöðina RAC1 að leikmennirnir munu ekki fá nein laun greidd í janúar vegna fjármálakrísunnar. „Þetta er hörmuleg staða. Þetta er mikið áhyggjuefni en það er líka von,“ sagði Tusquets og hélt áfram. „Leikmennirnir munu ekki fá laun í janúar. Laununum er frestað eins og maður sér oft gert með bónusa og önnur laun. Þau koma síðar, til að mynda ef liðið vinnur deildina,“ sagði Tusquets. Skuldir Börsunga hafa hægt og rólega aukist síðustu ár en skuldirnar tvöfölduðust á milli júní 2019 og júní 2020. Barcelona's interim president Carlos Tusquets has said that the club will delay players' wage payments scheduled for January amid what he described as a worrying financial situation. #FCBarcelona #Barca #COVID19 pic.twitter.com/lqSx48Nk52— Alkass Digital (@alkassdigital) December 3, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
FC Barcelona er í peningavandræðum og það sést ansi vel er litið er til viðtals við bráðabirgðaforseta félagsins, Carlos Tusquets. Tusquets tók við stjórnartaumunum af Josep Maria Bartomeou í síðasta mánuði er sá síðarnefndi sagði upp störfum eftir mikið fjaðrafok að undanförnu. Það byrjar ekki vel hjá bráðabirgðaforsetanum því hann sagði í samtali við útvarpsstöðina RAC1 að leikmennirnir munu ekki fá nein laun greidd í janúar vegna fjármálakrísunnar. „Þetta er hörmuleg staða. Þetta er mikið áhyggjuefni en það er líka von,“ sagði Tusquets og hélt áfram. „Leikmennirnir munu ekki fá laun í janúar. Laununum er frestað eins og maður sér oft gert með bónusa og önnur laun. Þau koma síðar, til að mynda ef liðið vinnur deildina,“ sagði Tusquets. Skuldir Börsunga hafa hægt og rólega aukist síðustu ár en skuldirnar tvöfölduðust á milli júní 2019 og júní 2020. Barcelona's interim president Carlos Tusquets has said that the club will delay players' wage payments scheduled for January amid what he described as a worrying financial situation. #FCBarcelona #Barca #COVID19 pic.twitter.com/lqSx48Nk52— Alkass Digital (@alkassdigital) December 3, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira