„Væri grátlegt að detta í fjórðu bylgju þegar bóluefni er handan við hornið“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2020 20:01 Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra óttast að fólk sé farið að slaka verulega á vegna jákvæðra fregna af bóluefni. „Við hvetjum fólk til að reyna að halda þetta út það er grátlegt að detta kannski í fjórðu bylgju þegar bóluefnið er rétt handan við hornið og við farin að sjá til þess. Að sama skapi bara fyrir fólk hérna úti. Það er sennilega fátt ömurlegra en að vera fastur í einangrun eða sóttkví yfir jólin sjálf þannig það er enn meiri ástæða til að fara varlega og reyna að keyra þetta niður,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Verður hægt að slaka á takmörkunum fyrir jólin? „Vonandi en eins og svo oft áður þá veltur þetta á okkur í rauninni. Ef við pössum okkur extra vel og fylgjum leiðbeiningum á borð við að spritta og halda hópamyndun í lágmarki,“ sagði Rögnvaldur. Jólahefðirnar sterkar Hann hvetur fólk til að leita sniðugra lausna í aðventunni. „Þetta er erfitt fyrir marga núna því aðventan er svo rosalega keyrð áfram af hefðum. Við viljum gera hluti sem við erum vön að gera og höfum gert í ár og jafnvel áratugi. Við höfum sýnt það nokkuð oft á þessu ári að fólk er mjög hugmyndaríkt og hefur fundið leiðir til að gera hlutina öðruvísi. Nú þarf að nota hugmyndaflugið og gera hlutina öðruvísi á aðventunni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Bólusetningar Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
„Við hvetjum fólk til að reyna að halda þetta út það er grátlegt að detta kannski í fjórðu bylgju þegar bóluefnið er rétt handan við hornið og við farin að sjá til þess. Að sama skapi bara fyrir fólk hérna úti. Það er sennilega fátt ömurlegra en að vera fastur í einangrun eða sóttkví yfir jólin sjálf þannig það er enn meiri ástæða til að fara varlega og reyna að keyra þetta niður,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Verður hægt að slaka á takmörkunum fyrir jólin? „Vonandi en eins og svo oft áður þá veltur þetta á okkur í rauninni. Ef við pössum okkur extra vel og fylgjum leiðbeiningum á borð við að spritta og halda hópamyndun í lágmarki,“ sagði Rögnvaldur. Jólahefðirnar sterkar Hann hvetur fólk til að leita sniðugra lausna í aðventunni. „Þetta er erfitt fyrir marga núna því aðventan er svo rosalega keyrð áfram af hefðum. Við viljum gera hluti sem við erum vön að gera og höfum gert í ár og jafnvel áratugi. Við höfum sýnt það nokkuð oft á þessu ári að fólk er mjög hugmyndaríkt og hefur fundið leiðir til að gera hlutina öðruvísi. Nú þarf að nota hugmyndaflugið og gera hlutina öðruvísi á aðventunni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Bólusetningar Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira