Meirihluti kýs vináttuna fram yfir ástina Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. desember 2020 19:18 Að verða ástfangin(n) af maka vinar eða vinkonu er staða sem okkur flestum finnst óbærileg. Getty Stundum hefur verið sagt að ástin geti villt okkur sýn. Ákvarðanir sem teknar eru undir áhrifum hennar eru kannski ekki alltaf þær skynsamlegustu. Við getum hreinlega orðið blinduð af ást og þegar við verðum ástfangin þá skiptir fátt meira máli en að fá að svífa um á bleika skýinu. Að eðlisfari erum við mis hrifnæm og því misjafn hversu fljótt við sleppum okkur á vald hrifningar eða ástar. Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis að þessu: Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Alls tóku tæplega 1700 manns þátt í könnuninni og svaraði meirihluti því að þeir myndu taka vináttuna fram yfir ástina. Þó voru það 30% sem sögðust ekki vera viss. Það getur verið erfitt að setja sig í þessi spor fyrirfram því vináttan er okkur flestum eitt af því dýrmætara sem við eigum og því sú staða að verða ástfangin af maka vinar eða vinkonu óbærileg. Þegar kemur að ástinni getur þó allt gerst. *Niðurstöður Taka vináttuna fram yfir ástina - 58% Láta reyna á ástina - 12% Er ekki viss - 30% Umsjónamaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Sérðu eftir fyrrverandi maka? Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla sagði skáldið. Þegar samband endar, samband sem að öllum líkindum var ekki nógu gott, þá situr yfirleitt annar aðilinn eftir í sárum. Eftirsjá, söknuður og tómleiki eru tilfinningar sem oft á tíðum fylgja sambandsslitum. 4. desember 2020 07:55 Einhleypan: „Einstaklega krefjandi að búa ein á þessum skrýtnu tímum“ Vinir hennar myndu kalla hana gula partý-viðvörun og hrók alls fagnaðar en sjálf titlar hún sig sem landsbyggðarkonu, ástríðufullan kökubakara og stemmningskonu með hússtjórnarpróf uppá vasann. Jóhanna Stefánsdóttir er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 1. desember 2020 21:14 Opnaðist fyrir sköpunargáfuna eftir sáran missi „Ég skrifaði undir og ég er ennþá í dag að átta mig á því að það hafi bara gerst,“ segir Karítas Óðinsdóttir tónlistarkona í samtali við Vísi. Karítas er ein af þeim ungu og hæfileikaríku söngkonum sem vert er að fylgjast vel með. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Borgarfirði og hefur tónlist verið stór hluti af hennar lífi frá unga aldri. 30. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Að eðlisfari erum við mis hrifnæm og því misjafn hversu fljótt við sleppum okkur á vald hrifningar eða ástar. Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis að þessu: Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Alls tóku tæplega 1700 manns þátt í könnuninni og svaraði meirihluti því að þeir myndu taka vináttuna fram yfir ástina. Þó voru það 30% sem sögðust ekki vera viss. Það getur verið erfitt að setja sig í þessi spor fyrirfram því vináttan er okkur flestum eitt af því dýrmætara sem við eigum og því sú staða að verða ástfangin af maka vinar eða vinkonu óbærileg. Þegar kemur að ástinni getur þó allt gerst. *Niðurstöður Taka vináttuna fram yfir ástina - 58% Láta reyna á ástina - 12% Er ekki viss - 30% Umsjónamaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Sérðu eftir fyrrverandi maka? Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla sagði skáldið. Þegar samband endar, samband sem að öllum líkindum var ekki nógu gott, þá situr yfirleitt annar aðilinn eftir í sárum. Eftirsjá, söknuður og tómleiki eru tilfinningar sem oft á tíðum fylgja sambandsslitum. 4. desember 2020 07:55 Einhleypan: „Einstaklega krefjandi að búa ein á þessum skrýtnu tímum“ Vinir hennar myndu kalla hana gula partý-viðvörun og hrók alls fagnaðar en sjálf titlar hún sig sem landsbyggðarkonu, ástríðufullan kökubakara og stemmningskonu með hússtjórnarpróf uppá vasann. Jóhanna Stefánsdóttir er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 1. desember 2020 21:14 Opnaðist fyrir sköpunargáfuna eftir sáran missi „Ég skrifaði undir og ég er ennþá í dag að átta mig á því að það hafi bara gerst,“ segir Karítas Óðinsdóttir tónlistarkona í samtali við Vísi. Karítas er ein af þeim ungu og hæfileikaríku söngkonum sem vert er að fylgjast vel með. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Borgarfirði og hefur tónlist verið stór hluti af hennar lífi frá unga aldri. 30. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: Æfir sig í að láta ekkert stoppa sig Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Viltu gifast Beta? Makamál „Falleg, fluggáfuð og fáránlega fyndin“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Sérðu eftir fyrrverandi maka? Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla sagði skáldið. Þegar samband endar, samband sem að öllum líkindum var ekki nógu gott, þá situr yfirleitt annar aðilinn eftir í sárum. Eftirsjá, söknuður og tómleiki eru tilfinningar sem oft á tíðum fylgja sambandsslitum. 4. desember 2020 07:55
Einhleypan: „Einstaklega krefjandi að búa ein á þessum skrýtnu tímum“ Vinir hennar myndu kalla hana gula partý-viðvörun og hrók alls fagnaðar en sjálf titlar hún sig sem landsbyggðarkonu, ástríðufullan kökubakara og stemmningskonu með hússtjórnarpróf uppá vasann. Jóhanna Stefánsdóttir er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 1. desember 2020 21:14
Opnaðist fyrir sköpunargáfuna eftir sáran missi „Ég skrifaði undir og ég er ennþá í dag að átta mig á því að það hafi bara gerst,“ segir Karítas Óðinsdóttir tónlistarkona í samtali við Vísi. Karítas er ein af þeim ungu og hæfileikaríku söngkonum sem vert er að fylgjast vel með. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Borgarfirði og hefur tónlist verið stór hluti af hennar lífi frá unga aldri. 30. nóvember 2020 14:00