Paul Scholes hrósaði Liverpool liðinu mikið við mikla kátínu Púlara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2020 09:31 Paul Scholes og leikmenn Liverpool fagna síðan einu marka sinna í gær. Getty/Samsett/Peter Powell Liverpool liðið sýndi sínar bestu hliðar í sannfærandi sigri í fyrsta leiknum á Anfield eftir að áhorfendur fengu að snúa aftur. Stuðningsmenn Liverpool voru skiljanlega afar sáttir með stórsigurinn á Úlfanum í ensku úrvalsdeildinni gær og enn kátari þegar þeir heyrðu Manchester United goðsögnina ausa endalausu hrósi yfir liðið. Manchester United goðsögnin Paul Scholes talaði vel um Liverpool í gærkvöldi eftir frábæra frammistöðu liðsins í 4-0 stórsigri á Wolves. Scholes spáir því að Liverpool verji enska meistaratitilinn næsta vor. Liverpool er í dag í öðru sæti með jafnmörg stig og topplið Tottenham en verri markatölu. Scholes talaði sérstaklega um Georginio Wijnaldum og framtíð hans hjá Liverpool. Wijnaldum hefur enn ekki gengið frá nýjum samningi. "Scholes has become an excellent pundit overnight" "Watching Scholes praise us for 30 mins was glorious" "I like Scholes now - there I said it!"Paul Scholes' comments on Liverpool have gone down well with Reds' supporters https://t.co/9cG4AM74tu— SPORTbible (@sportbible) December 6, 2020 Georginio Wijnaldum var orðaður við Barcelona síðasta sumar og virtist vera á útleið eftir að Liverpool keypti Thiago Alcantara. Thiago meiddist hins vegar fljótlega og hefur ekki spilað síðan. Á sama tíma hefur Georginio Wijnaldum spilað næstum því alla leiki. Wijnaldum lék vel í gær og skoraði eitt marka Liverpool í leiknum. „Af hverju ætti hann að vilja yfirgefa þennan stað? Þetta lið er að spila sóknarbolta og hann er að spila í hverri viku,“ sagði Paul Scholes. „Ég veit að það var eitthvað tal um Barcelona í sumar og hann var orðaður við þá en það kom ekkert út úr því,“ sagði Scholes. „Hvort sem hann vildi fara eða ekki, það veit ég ekkert um. En af hverju ætti hann að vilja yfirgefa svona fótboltalið. Ég tel að þeir muni vinna deildina aftur og þetta er lið sem er mjög spennandi að spila með,“ sagði Scholes. Stuðningsmenn Liverpool höfðu sérstaka ánægju af því að hlusta á Paul Scholes hrósa Liverpool liðinu í þrjátíu mínútur eftir leikinn í gær. Þeir fögnuðu því mikið á Twitter. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool voru skiljanlega afar sáttir með stórsigurinn á Úlfanum í ensku úrvalsdeildinni gær og enn kátari þegar þeir heyrðu Manchester United goðsögnina ausa endalausu hrósi yfir liðið. Manchester United goðsögnin Paul Scholes talaði vel um Liverpool í gærkvöldi eftir frábæra frammistöðu liðsins í 4-0 stórsigri á Wolves. Scholes spáir því að Liverpool verji enska meistaratitilinn næsta vor. Liverpool er í dag í öðru sæti með jafnmörg stig og topplið Tottenham en verri markatölu. Scholes talaði sérstaklega um Georginio Wijnaldum og framtíð hans hjá Liverpool. Wijnaldum hefur enn ekki gengið frá nýjum samningi. "Scholes has become an excellent pundit overnight" "Watching Scholes praise us for 30 mins was glorious" "I like Scholes now - there I said it!"Paul Scholes' comments on Liverpool have gone down well with Reds' supporters https://t.co/9cG4AM74tu— SPORTbible (@sportbible) December 6, 2020 Georginio Wijnaldum var orðaður við Barcelona síðasta sumar og virtist vera á útleið eftir að Liverpool keypti Thiago Alcantara. Thiago meiddist hins vegar fljótlega og hefur ekki spilað síðan. Á sama tíma hefur Georginio Wijnaldum spilað næstum því alla leiki. Wijnaldum lék vel í gær og skoraði eitt marka Liverpool í leiknum. „Af hverju ætti hann að vilja yfirgefa þennan stað? Þetta lið er að spila sóknarbolta og hann er að spila í hverri viku,“ sagði Paul Scholes. „Ég veit að það var eitthvað tal um Barcelona í sumar og hann var orðaður við þá en það kom ekkert út úr því,“ sagði Scholes. „Hvort sem hann vildi fara eða ekki, það veit ég ekkert um. En af hverju ætti hann að vilja yfirgefa svona fótboltalið. Ég tel að þeir muni vinna deildina aftur og þetta er lið sem er mjög spennandi að spila með,“ sagði Scholes. Stuðningsmenn Liverpool höfðu sérstaka ánægju af því að hlusta á Paul Scholes hrósa Liverpool liðinu í þrjátíu mínútur eftir leikinn í gær. Þeir fögnuðu því mikið á Twitter.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira