Braut sóttvarnarreglur á EM við litla hrifningu þjálfara danska landsliðsins Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 17:45 Ambros Martin tók við Rússunum síðasta sumar. Sergei Bobylev/Getty Það virðast ekki allir geta farið eftir hörðum sóttvarnarreglum á EM í handbolta. EM kvenna í handbolta fer fram í Danmörku þessar vikurnar og þar gilda ansi harðar reglur. Það eru þó ekki allir sem fara eftir öllum reglunum sem settar hafa verið og það vekur kurr í öðrum liðum. Ambros Martín, þjálfari rússneska landsliðsins, braut reglurnar um helgina er hann fór úr „rauða svæðinu“ yfir í „bláa svæðið“ þar sem hann ræddi við framkvæmdastjóra rússneska sambandsins. EHF, evrópska handboltasambandið, hefur nú gefið Ambros aðvörun og tekur það skýrt fram í sinni yfirlýsingu. „EHF vill taka það fram að maður fær bara eina aðvörun. Verði reglurnar brotnar aftur þá verður viðkomandi vikið af mótinu,“ sagði EHF. Jesper Jensen håber, Ambros Martin får en kraftig advarsel for corona-brud - https://t.co/cxcOCcCYWN pic.twitter.com/qRHoep6iNC— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 7, 2020 Rússland hefur þar af leiðandi fengið aðvörun en einnig hefur Spánn, Serbía, Króatía og Tékkland fengið aðvörun fyrir að virða ekki reglurnar sem settar höfðu verið. Sjónvarpsstöðin TV 2 í Danmörku náði myndum af Martín er hann braut reglurnar. Danski landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen var ekki sáttur þegar hann var spurður út í brot Ambros á reglunum. „Við erum lokuð inni og höfum ekki hitt fleiri en leikmenn og þjálfarar. Bara þessar 20 til 25 manneskjur sem búa á okkar hæð. Svo þetta er virkilega pirrandi að það séu ekki allir sem geti haldið sig innan reglanna,“ sagði hann. Hann bætti því við að hann vonaðist eftir því að Ambros myndi fá harða aðvörun. EM 2020 í handbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
EM kvenna í handbolta fer fram í Danmörku þessar vikurnar og þar gilda ansi harðar reglur. Það eru þó ekki allir sem fara eftir öllum reglunum sem settar hafa verið og það vekur kurr í öðrum liðum. Ambros Martín, þjálfari rússneska landsliðsins, braut reglurnar um helgina er hann fór úr „rauða svæðinu“ yfir í „bláa svæðið“ þar sem hann ræddi við framkvæmdastjóra rússneska sambandsins. EHF, evrópska handboltasambandið, hefur nú gefið Ambros aðvörun og tekur það skýrt fram í sinni yfirlýsingu. „EHF vill taka það fram að maður fær bara eina aðvörun. Verði reglurnar brotnar aftur þá verður viðkomandi vikið af mótinu,“ sagði EHF. Jesper Jensen håber, Ambros Martin får en kraftig advarsel for corona-brud - https://t.co/cxcOCcCYWN pic.twitter.com/qRHoep6iNC— HBOLD.dk (@HBOLDdk) December 7, 2020 Rússland hefur þar af leiðandi fengið aðvörun en einnig hefur Spánn, Serbía, Króatía og Tékkland fengið aðvörun fyrir að virða ekki reglurnar sem settar höfðu verið. Sjónvarpsstöðin TV 2 í Danmörku náði myndum af Martín er hann braut reglurnar. Danski landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen var ekki sáttur þegar hann var spurður út í brot Ambros á reglunum. „Við erum lokuð inni og höfum ekki hitt fleiri en leikmenn og þjálfarar. Bara þessar 20 til 25 manneskjur sem búa á okkar hæð. Svo þetta er virkilega pirrandi að það séu ekki allir sem geti haldið sig innan reglanna,“ sagði hann. Hann bætti því við að hann vonaðist eftir því að Ambros myndi fá harða aðvörun.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira