Hlýnar ört í veðri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. desember 2020 07:20 Hitaspákortið fyrir hádegi á fimmtudag lítur ágætlega út, að minnsta kosti miðað við kuldann sem var um helgina. Veðurstofa Íslands Það verður hæg suðaustlæg átt á landinu í dag og dálítil slydda eða snjókoma með köflum en spáð er rigningu við suðurströndina og hita í kringum frostmark að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þá verður hægara veður og bjartviðri austan til en talsvert frost. Suður af Hvarfi er síðan vaxandi lægð sem nálgast landið undir kvöld. Þá fer að hvessa úr suðaustri en á morgun þokast lægðin til austurs sunnan við landið. Gengur þá á með allhvassri eða hvassri norðaustanátt og fer að snjóa fyrir austan. Á morgun hlýnar ört í veðri og úrkoman breytist í rigningu eða slyddu um kvöldið en áfram verður úrkomulítið á vesturhelmingi landsins. Dagana þar á eftir er spáð austlægum áttum með fremur hlýju veðri og vætu á víð og dreif, einkum þó suðaustanlands. Veðurhorfur á landinu: Suðaustlæg átt, 3-10 m/s og dálítil slydda eða snjókoma með köflum, rigning við S-ströndina, en hægara og yfirleitt bjartviðri eystra. Suðaustan 8-15 og bætir í úrkomu SV-til í kvöld. Frost yfirleitt 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en frostlaust við S-ströndina. Gengur í norðaustan 10-18 m/s á morgun, hvassast við S-ströndina og fer að snjóa A-lands, en rigning eða slydda þar um kvöldið og hlýnar í veðri. Skýjað en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Á miðvikudag: Austan og síðar norðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma með köflum og frost 0 til 6 stig, en rigning við S- og A-ströndina seinni partinn með hita 1 til 5 stig. Á fimmtudag: Austlæg átt, 10-15 m/s og rigning eða slydda með köflum, en lengst af hvassari norðaustanátt og snjókoma NV-til. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Á föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag: Ákveðin austlæg átt og rigning með köflum SA-til, en dálitlar skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig. Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentína Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Suður af Hvarfi er síðan vaxandi lægð sem nálgast landið undir kvöld. Þá fer að hvessa úr suðaustri en á morgun þokast lægðin til austurs sunnan við landið. Gengur þá á með allhvassri eða hvassri norðaustanátt og fer að snjóa fyrir austan. Á morgun hlýnar ört í veðri og úrkoman breytist í rigningu eða slyddu um kvöldið en áfram verður úrkomulítið á vesturhelmingi landsins. Dagana þar á eftir er spáð austlægum áttum með fremur hlýju veðri og vætu á víð og dreif, einkum þó suðaustanlands. Veðurhorfur á landinu: Suðaustlæg átt, 3-10 m/s og dálítil slydda eða snjókoma með köflum, rigning við S-ströndina, en hægara og yfirleitt bjartviðri eystra. Suðaustan 8-15 og bætir í úrkomu SV-til í kvöld. Frost yfirleitt 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en frostlaust við S-ströndina. Gengur í norðaustan 10-18 m/s á morgun, hvassast við S-ströndina og fer að snjóa A-lands, en rigning eða slydda þar um kvöldið og hlýnar í veðri. Skýjað en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Á miðvikudag: Austan og síðar norðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma með köflum og frost 0 til 6 stig, en rigning við S- og A-ströndina seinni partinn með hita 1 til 5 stig. Á fimmtudag: Austlæg átt, 10-15 m/s og rigning eða slydda með köflum, en lengst af hvassari norðaustanátt og snjókoma NV-til. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Á föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag: Ákveðin austlæg átt og rigning með köflum SA-til, en dálitlar skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig.
Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentína Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira