Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2020 15:53 Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Hér fyrir neðan má finna uppskriftina fyrir eftirréttinn. Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Fyrir 6 – 8 500 ml rjómi 1 vanillustöng 1 tsk vanillusykur 6 eggjarauður 2 dl söltuð karamellusósa 100 g sykur + meiri sykur í lokin ca. 1 tsk ofan á hvert form Aðferð: Hitið ofninn í 150°C (blástur) Skerið vanillustöng í tvennt eftir endilöngu og skafið fræin innan úr henni. Setjið öll hráefni saman í skál og hrærið vel saman. Skiptið blöndunni niður í lítil form, þessi uppskrift dugir í sex til átta form eða eitt stórt form. Setjið formin í eldfast mót og hálffyllið formið með heitu vatni. Vatnið á að ná upp að miðju litlu Créme Brulée formanna, með því að fylla eldfasta móti með heitu vatni tryggir það jafnari bakstur á eftirréttinum. Bakið við 150°C í 50 – 55 mínútur. Kælið eftirréttinn MJÖG vel áður en þið ætlið að bera hann fram, best er að gera hann deginum áður og kæla hann í ísskáp á meðan. Stráið smávegis af sykri yfir hvert mót og bræðið, þið getið notað sérstakt eldhúslogsuðutæki eða einfaldlega með því að setja undir grillið í ofninum (fylgist mjög vel með, það tekur nefnilega enga stund fyrir sykurinn að bráðna). Matur Uppskriftir Eftirréttir Tengdar fréttir Jólaboð Evu: Graflax, lambarifjur, kartöflugratín og eftirréttir Þættirnir Jólaboð með Evu fóru af stað um helgina og verða sýndir alla sunnudaga fram að jólum. Í þáttunum gefur Eva Laufey Kjaran góðar hugmyndir fyrir mat og bakstur yfir hátíðarnar. Allar uppskriftirnar má finna hér í fréttinni. 30. nóvember 2020 12:01 Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni. 5. desember 2020 14:00 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Hér fyrir neðan má finna uppskriftina fyrir eftirréttinn. Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Fyrir 6 – 8 500 ml rjómi 1 vanillustöng 1 tsk vanillusykur 6 eggjarauður 2 dl söltuð karamellusósa 100 g sykur + meiri sykur í lokin ca. 1 tsk ofan á hvert form Aðferð: Hitið ofninn í 150°C (blástur) Skerið vanillustöng í tvennt eftir endilöngu og skafið fræin innan úr henni. Setjið öll hráefni saman í skál og hrærið vel saman. Skiptið blöndunni niður í lítil form, þessi uppskrift dugir í sex til átta form eða eitt stórt form. Setjið formin í eldfast mót og hálffyllið formið með heitu vatni. Vatnið á að ná upp að miðju litlu Créme Brulée formanna, með því að fylla eldfasta móti með heitu vatni tryggir það jafnari bakstur á eftirréttinum. Bakið við 150°C í 50 – 55 mínútur. Kælið eftirréttinn MJÖG vel áður en þið ætlið að bera hann fram, best er að gera hann deginum áður og kæla hann í ísskáp á meðan. Stráið smávegis af sykri yfir hvert mót og bræðið, þið getið notað sérstakt eldhúslogsuðutæki eða einfaldlega með því að setja undir grillið í ofninum (fylgist mjög vel með, það tekur nefnilega enga stund fyrir sykurinn að bráðna).
Matur Uppskriftir Eftirréttir Tengdar fréttir Jólaboð Evu: Graflax, lambarifjur, kartöflugratín og eftirréttir Þættirnir Jólaboð með Evu fóru af stað um helgina og verða sýndir alla sunnudaga fram að jólum. Í þáttunum gefur Eva Laufey Kjaran góðar hugmyndir fyrir mat og bakstur yfir hátíðarnar. Allar uppskriftirnar má finna hér í fréttinni. 30. nóvember 2020 12:01 Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni. 5. desember 2020 14:00 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Jólaboð Evu: Graflax, lambarifjur, kartöflugratín og eftirréttir Þættirnir Jólaboð með Evu fóru af stað um helgina og verða sýndir alla sunnudaga fram að jólum. Í þáttunum gefur Eva Laufey Kjaran góðar hugmyndir fyrir mat og bakstur yfir hátíðarnar. Allar uppskriftirnar má finna hér í fréttinni. 30. nóvember 2020 12:01
Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni. 5. desember 2020 14:00