Þægilegasta jóladagskráin hjá Liverpool liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 09:01 Sadio Mane og Trent Alexander-Arnold fagna einu mark Liverpool á leiktíðinni. EPA-EFE/Matt Dunham Jürgen Klopp getur ekkert mikið kvartað yfir leikjadagskrá hans manna yfir hátíðirnar. Það verður mesta álagið á liðum Everton, Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gagnrýnt mikið þétta leikjadagskrá síns liðs að undanförnu en það blasir nú við að Liverpool liðið sé með þægilegasta leikjaprógrammið yfir hátíðirnar. Eins og vanalega í enska boltanum þá eru spilaðir gríðarlega mikið af leikjum yfir jól og áramót enda mikil hefð fyrir því í Englandi að mæta á fótboltaleiki á milli jólaboðanna. Flestar hinna Evrópuþjóðanna fara í frí á þessum heilaga tíma ársins en ekki Englendingar. Man United - Play every 2 days Leicester - Play every 3 days Southampton - Play every 4 days Sure you should be moaning, Jurgen? Posted by GiveMeSport on Sunnudagur, 6. desember 2020 Nú hafa menn tekið saman leikjaálagið á ensku úrvalsdeildarfélögunum milli 19. og 30. desember. Þar kemur í ljós að Liverpool liðið er að spila að meðaltali á fjögurra og hálfs dags fresti. Það er mun minna álag en til dæmist á liðum Everton, Manchester United og Manchester City sem spila öll að meðaltali á tveggja daga fresti á þessum dögum. Það er þannig mesta álagið á þessum erkifjendum Liverpool liðsins. Leikir Liverpool liðsins yfir hátíðirnar eru 19. desember á móti Crystal Palace (úti), 27. desember á móti West Bromwich Albion (heima) og 30. desember á móti Newcastle (úti). Manchester United spilar sem dæmi 17. desember á móti Sheffield United (úti), 20. desember á móti Leeds (heima), 26. desember á móti Leicester (úti) og 29. desember á móti Wolves (heima). Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Það verður mesta álagið á liðum Everton, Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gagnrýnt mikið þétta leikjadagskrá síns liðs að undanförnu en það blasir nú við að Liverpool liðið sé með þægilegasta leikjaprógrammið yfir hátíðirnar. Eins og vanalega í enska boltanum þá eru spilaðir gríðarlega mikið af leikjum yfir jól og áramót enda mikil hefð fyrir því í Englandi að mæta á fótboltaleiki á milli jólaboðanna. Flestar hinna Evrópuþjóðanna fara í frí á þessum heilaga tíma ársins en ekki Englendingar. Man United - Play every 2 days Leicester - Play every 3 days Southampton - Play every 4 days Sure you should be moaning, Jurgen? Posted by GiveMeSport on Sunnudagur, 6. desember 2020 Nú hafa menn tekið saman leikjaálagið á ensku úrvalsdeildarfélögunum milli 19. og 30. desember. Þar kemur í ljós að Liverpool liðið er að spila að meðaltali á fjögurra og hálfs dags fresti. Það er mun minna álag en til dæmist á liðum Everton, Manchester United og Manchester City sem spila öll að meðaltali á tveggja daga fresti á þessum dögum. Það er þannig mesta álagið á þessum erkifjendum Liverpool liðsins. Leikir Liverpool liðsins yfir hátíðirnar eru 19. desember á móti Crystal Palace (úti), 27. desember á móti West Bromwich Albion (heima) og 30. desember á móti Newcastle (úti). Manchester United spilar sem dæmi 17. desember á móti Sheffield United (úti), 20. desember á móti Leeds (heima), 26. desember á móti Leicester (úti) og 29. desember á móti Wolves (heima). Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti
Leikjaálagið á liðum ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðina 2020: Everton - spilar á 2 daga fresti Man United - spilar á 2 daga fresti Man City - spilar á 2 daga fresti Arsenal - spilar á 2,3 daga fresti Tottenham - spilar á 2,3 daga fresti Chelsea - spilar á 2,5 daga fresti Newcastle - spilar á 2,7 daga fresti Aston Villa - spilar á 3 daga fresti Burnley - spilar á 3 daga fresti Leicester - spilar á 3 daga fresti West Ham - spilar á 3 daga fresti Wolves - spilar á 3 daga fresti Brighton - spilar á 3,5 daga fresti Crystal Palace - spilar á 3,5 daga fresti Leeds - spilar á 3,5 daga fresti Sheffield United - spilar á 3,5 daga fresti West Brom - spilar á 3,5 daga fresti Southampton - spilar á 4 daga fresti Fulham - spilar á 4,5 daga fresti Liverpool - spilar á 4,5 daga fresti
Enski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira