Ágætlega milt miðað við árstíma en víða rigning og hvassviðri Atli Ísleifsson skrifar 10. desember 2020 07:30 Gróttuviti að vetri. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir austan- og norðaustanátt á landinu, víða átta til fimmtán metra á sekúndu. Víða má búast við dálítilli rigningu af og til, en austanlands verður rigningin samfelldari og í meira magni. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það sé ágætlega milt miðað við árstíma með hita á bilinu 2 til 7 stig. „Milli Íslands og Grænlands er mikill norðaustan vindstrengur og jaðar hans nær inná Vestfirði, þar má búast við hvassviðri í dag eða jafnvel stormi með rigningu eða slyddu og hita 1 til 4 stig. Það er útlit fyrir svipað veður áfram á landinu á morgun, helsta breytingin er sú að vindurinn gefur eftir á Vestfjörðum þegar áðurnefndur norðaustan strengur hörfar til vesturs.“ Spákortið fyrir hádegið í dag.Veðurstofan Veðurhorfur næstu daga Á föstudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s, en 13-18 á Vestfjörðum og við suðausturströndina. Rigning suðaustan- og austanlands, en dálítil væta á köflum í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig. Á laugardag og sunnudag: Austan 8-15. Rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, en þurrt að kalla norðan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Ákveðin norðaustlæg átt. Rigning eða slydda á austanverðu landinu og með norðurströndinni, en þurrt að mestu sunnan heiða. Hiti 1 til 6 stig, mildast syðst á landinu. Veður Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það sé ágætlega milt miðað við árstíma með hita á bilinu 2 til 7 stig. „Milli Íslands og Grænlands er mikill norðaustan vindstrengur og jaðar hans nær inná Vestfirði, þar má búast við hvassviðri í dag eða jafnvel stormi með rigningu eða slyddu og hita 1 til 4 stig. Það er útlit fyrir svipað veður áfram á landinu á morgun, helsta breytingin er sú að vindurinn gefur eftir á Vestfjörðum þegar áðurnefndur norðaustan strengur hörfar til vesturs.“ Spákortið fyrir hádegið í dag.Veðurstofan Veðurhorfur næstu daga Á föstudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s, en 13-18 á Vestfjörðum og við suðausturströndina. Rigning suðaustan- og austanlands, en dálítil væta á köflum í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig. Á laugardag og sunnudag: Austan 8-15. Rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum, en þurrt að kalla norðan- og vestanlands. Hiti breytist lítið. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Ákveðin norðaustlæg átt. Rigning eða slydda á austanverðu landinu og með norðurströndinni, en þurrt að mestu sunnan heiða. Hiti 1 til 6 stig, mildast syðst á landinu.
Veður Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Sjá meira