Þriðjungur segist sakna fyrrverandi maka Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. desember 2020 21:35 Að fara aftur í gamla sambandið getur í einhverjum tilfellum verið rétt ákvörðun en í mörgum tilfellum er það þó skammgóður vermir. Getty Í síðustu viku spurðum við lesendur Vísis hvort að þeir söknuðu fyrrverandi maka. Eftir sambandsslit er ekki óalgengt að annar eða báðir aðilar finni fyrir söknuði, sérstaklega ef sambandið hefur varað lengi. Stundum er það þessi söknuður sem getur gert fólk ringlað og valdið því að það efast um að sambandsslitin hafi verið rétt ákvörðun. Saknar þú manneskjunnar því að sambandið var svo gott eða af því að hún hefur verið hluti af lífi þínu svo lengi? Þó að þú finnir fyrir söknuði þá þarf heldur ekkert að vera að þú viljir endilega taka aftur saman. Að fara aftur í gamla sambandið getur í einhverjum tilfellum verið rétt ákvörðun en í öðrum tilfellum er það þó skammgóður vermir. Í vikunni birtu Makamál grein um nýlega rannsókn sem gaf til kynna að brotin sjálfsmynd fólks eftir sambandsslit veldur því að það er líklegra til að leita aftur til fyrrverandi maka, jafnvel þó að sambandi hafi ekki verið gott. Samkvæmt niðurstöðunum mátti sjá að um þriðjungur svarenda segist finna fyrir söknuði til fyrrverandi maka. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Niðurstöður*: Já, vildi að við værum enn saman - 13% Já, sakna fyrrverandi en vil ekki taka aftur saman - 18% Er ekki viss - 8% Nei - 61% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „Kynvilla og kampavín“ Hlýr, hýr og hrókur alls fagnaðar eru orð sem vinir Einhleypu vikunnar myndu nota til að lýsa honum. Sjálfur segist hann fyrst og fremst titla sig sem Ólafsfirðing sem elskar að fara í sjósund, ferðast og ganga á fjöll. Kynnumst Vilhjálmi Þór Davíðssyni aðeins betur. 13. desember 2020 19:51 Móðurmál: „Ég og pabbi framkvæmdum endurlífgun og náðum henni til baka“ „Ég fór með hana þrisvar upp á Barnaspítalann hérna heima og var alltaf send heim aftur. Síðan fórum við til Bretlands að hitta fjölskylduna okkar. Á síðasta degi ferðalagsins hætti hún að anda. Ég og pabbi framkvæmdum endurlífgun og náðum henni til baka. Við munum hvorugt mikið eftir þessum degi þar sem óttinn tók yfir.“ Þetta segir Aníta Björk Káradóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 12. desember 2020 08:01 Spurning vikunnar: Hefur þú farið á kynlífsklúbb? Fyrr í vikunni tók Makamál viðtal við mann sem sagði frá upplifun sinni af kynlífsklúbbum á Kanarí. Áður hafa Makamál birt viðtöl við konu og hjón sem lýsa reynslu sinni af swing-senunni. Öll hafa þau reynslu af kynlífsklúbbum. 11. desember 2020 08:01 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Flestir karlmenn sögðust áhyggjufullir vegna jólagjafar til makans Makamál Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Makamál Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla Makamál Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð, besti díll í heimi Makamál Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Saknar þú manneskjunnar því að sambandið var svo gott eða af því að hún hefur verið hluti af lífi þínu svo lengi? Þó að þú finnir fyrir söknuði þá þarf heldur ekkert að vera að þú viljir endilega taka aftur saman. Að fara aftur í gamla sambandið getur í einhverjum tilfellum verið rétt ákvörðun en í öðrum tilfellum er það þó skammgóður vermir. Í vikunni birtu Makamál grein um nýlega rannsókn sem gaf til kynna að brotin sjálfsmynd fólks eftir sambandsslit veldur því að það er líklegra til að leita aftur til fyrrverandi maka, jafnvel þó að sambandi hafi ekki verið gott. Samkvæmt niðurstöðunum mátti sjá að um þriðjungur svarenda segist finna fyrir söknuði til fyrrverandi maka. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Niðurstöður*: Já, vildi að við værum enn saman - 13% Já, sakna fyrrverandi en vil ekki taka aftur saman - 18% Er ekki viss - 8% Nei - 61% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „Kynvilla og kampavín“ Hlýr, hýr og hrókur alls fagnaðar eru orð sem vinir Einhleypu vikunnar myndu nota til að lýsa honum. Sjálfur segist hann fyrst og fremst titla sig sem Ólafsfirðing sem elskar að fara í sjósund, ferðast og ganga á fjöll. Kynnumst Vilhjálmi Þór Davíðssyni aðeins betur. 13. desember 2020 19:51 Móðurmál: „Ég og pabbi framkvæmdum endurlífgun og náðum henni til baka“ „Ég fór með hana þrisvar upp á Barnaspítalann hérna heima og var alltaf send heim aftur. Síðan fórum við til Bretlands að hitta fjölskylduna okkar. Á síðasta degi ferðalagsins hætti hún að anda. Ég og pabbi framkvæmdum endurlífgun og náðum henni til baka. Við munum hvorugt mikið eftir þessum degi þar sem óttinn tók yfir.“ Þetta segir Aníta Björk Káradóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 12. desember 2020 08:01 Spurning vikunnar: Hefur þú farið á kynlífsklúbb? Fyrr í vikunni tók Makamál viðtal við mann sem sagði frá upplifun sinni af kynlífsklúbbum á Kanarí. Áður hafa Makamál birt viðtöl við konu og hjón sem lýsa reynslu sinni af swing-senunni. Öll hafa þau reynslu af kynlífsklúbbum. 11. desember 2020 08:01 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Flestir karlmenn sögðust áhyggjufullir vegna jólagjafar til makans Makamál Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Makamál Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla Makamál Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð, besti díll í heimi Makamál Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Einhleypan: „Kynvilla og kampavín“ Hlýr, hýr og hrókur alls fagnaðar eru orð sem vinir Einhleypu vikunnar myndu nota til að lýsa honum. Sjálfur segist hann fyrst og fremst titla sig sem Ólafsfirðing sem elskar að fara í sjósund, ferðast og ganga á fjöll. Kynnumst Vilhjálmi Þór Davíðssyni aðeins betur. 13. desember 2020 19:51
Móðurmál: „Ég og pabbi framkvæmdum endurlífgun og náðum henni til baka“ „Ég fór með hana þrisvar upp á Barnaspítalann hérna heima og var alltaf send heim aftur. Síðan fórum við til Bretlands að hitta fjölskylduna okkar. Á síðasta degi ferðalagsins hætti hún að anda. Ég og pabbi framkvæmdum endurlífgun og náðum henni til baka. Við munum hvorugt mikið eftir þessum degi þar sem óttinn tók yfir.“ Þetta segir Aníta Björk Káradóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 12. desember 2020 08:01
Spurning vikunnar: Hefur þú farið á kynlífsklúbb? Fyrr í vikunni tók Makamál viðtal við mann sem sagði frá upplifun sinni af kynlífsklúbbum á Kanarí. Áður hafa Makamál birt viðtöl við konu og hjón sem lýsa reynslu sinni af swing-senunni. Öll hafa þau reynslu af kynlífsklúbbum. 11. desember 2020 08:01