Bein útsending: Ævar les í beinni og lofar glæsilegum risaeðlutilþrifum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. mars 2020 11:00 Ævar Þór Benediktsson, betur þekktur sem Ævar vísindamaður. Facebook/Ævar vísindamaður Uppfært: Þessi frétt var upprunalega skrifuð á degi fyrsta streymisins en verður uppfærð daglega með streymi dagsins. Fyrri upplestrum verður svo jafnóðum bætt við neðst í fréttinni. Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. Ástæðuna segir hann vera að svo margir eru heima hjá sér núna og að reyna að finna sér eitthvað að gera. Ævar stefnir á að lesa klukkan 13:00 en ef tíminn breytist lætur hann vita á Facebook síðunni Ævar vísindamaður. Útsendingu dagsins má sjá hér: „Bókin sem um ræðir er Risaeðlur í Reykjavík og ég lofa að reyna að vera með glæsileg risaeðlutilþrif,“ skrifar Ævar í færslu á Facebook. „Fyrsti upplestur er í dag, mánudaginn 16. mars. Ef þið eigið bókina heima skuluði endilega rífa hana úr hillunni, þurrka af henni rykið og lesa með og ef þið hafið aldrei heyrt söguna áður skuluði bara hlusta og njóta. Upplestrarnir verða ca 10 mínútur í hvert skipti.“ Þetta er í fyrsta skipti sem Ævar birtir myndbönd í beinni með þessum hætti og ætlar að gera sitt allra besta. Myndböndin verða svo aðgengileg á Facebook síðunni fyrir þá krakka sem ekki ná að horfa á Ævar lesa í beinni. „Þannig að þið þurfið ekki að skipuleggja daginn ykkar í kringum þetta - það má líka hlusta áður en maður fer að sofa eða á meðan maður borðar morgunmat eða lærir heima.“ Ævar þakkar Forlaginu fyrir að leyfa sér að „kasta sögunni svona út í kosmósið“ og svo þakkar hann einnig Rán Flygenring fyrir að teikna myndirnar í bókinni, sem hann ætlar auðvitað að sýna á meðan hann les. „Áfram lestur - alls staðar og alls konar,“ segir Ævar að lokum. Hér að neðan má sjá fyrri upplestra Ævars. Upprunalega færslan um streymin: Börn og uppeldi Bókmenntir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Uppfært: Þessi frétt var upprunalega skrifuð á degi fyrsta streymisins en verður uppfærð daglega með streymi dagsins. Fyrri upplestrum verður svo jafnóðum bætt við neðst í fréttinni. Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. Ástæðuna segir hann vera að svo margir eru heima hjá sér núna og að reyna að finna sér eitthvað að gera. Ævar stefnir á að lesa klukkan 13:00 en ef tíminn breytist lætur hann vita á Facebook síðunni Ævar vísindamaður. Útsendingu dagsins má sjá hér: „Bókin sem um ræðir er Risaeðlur í Reykjavík og ég lofa að reyna að vera með glæsileg risaeðlutilþrif,“ skrifar Ævar í færslu á Facebook. „Fyrsti upplestur er í dag, mánudaginn 16. mars. Ef þið eigið bókina heima skuluði endilega rífa hana úr hillunni, þurrka af henni rykið og lesa með og ef þið hafið aldrei heyrt söguna áður skuluði bara hlusta og njóta. Upplestrarnir verða ca 10 mínútur í hvert skipti.“ Þetta er í fyrsta skipti sem Ævar birtir myndbönd í beinni með þessum hætti og ætlar að gera sitt allra besta. Myndböndin verða svo aðgengileg á Facebook síðunni fyrir þá krakka sem ekki ná að horfa á Ævar lesa í beinni. „Þannig að þið þurfið ekki að skipuleggja daginn ykkar í kringum þetta - það má líka hlusta áður en maður fer að sofa eða á meðan maður borðar morgunmat eða lærir heima.“ Ævar þakkar Forlaginu fyrir að leyfa sér að „kasta sögunni svona út í kosmósið“ og svo þakkar hann einnig Rán Flygenring fyrir að teikna myndirnar í bókinni, sem hann ætlar auðvitað að sýna á meðan hann les. „Áfram lestur - alls staðar og alls konar,“ segir Ævar að lokum. Hér að neðan má sjá fyrri upplestra Ævars. Upprunalega færslan um streymin:
Börn og uppeldi Bókmenntir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira