Heldur því fram að United geti orðið enskur meistari Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2020 07:00 De Gea, Lindelöf og Harry Maguire hafa fengið gagnrýni á tímabilinu. Catherine Ivill/Getty Images Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manchester United, segir að liðið geti orðið enskur meistari á þessari leiktíð. Liðið mætir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Man. United hefur ekki staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni síðan árið 2011 en liðið datt úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tapið gegn Leipzig á þriðjudaginn. Pressan er að aukast á Ole Gunnar Solskjær en Brown segir að miðað við hvernig tímabilið er að þróast þá geti liðið enn unnið ensku úrvalsdeildina. „Eftir því hvernig tímabilið hefur þróast þá held ég að Man. United gæti endað fyrir ofan Man. City,“ sagði West Brown í samtali við Ladebrokes veðmiðilinn. „Ekki misskilja mig, þetta verður erfitt og það eru örugglega sex lið, ekki Arsenal, sem munu berjast um titilinn. Ég sé ekki hvernig United ætti ekki að geta endað fyrir ofan City og unnið titilinn miðað við þetta tímabil.“ The boss has shared his latest squad update, which includes good news on our no.9 #MUFC #MUNMCI— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2020 Brown segir að frammistaða liðsins á síðustu leiktíð hafi ekki fengið nægilegt hrós og segir hann að liðið geti aftur komið á óvart á þessari leiktíð. „United endaði í topp fjórum á síðasta ári þegar enginn hélt að það myndi gerast svo stundum verðurðu að hrósa þeim fyrir það sem er að gerast. Þeir þurfa bara meiri stöðugleika í úrvalsdeildinni, sér í lagi á heimavelli.“ „Ef þeir setja saman sex eða sjö leikja sigurhrinu á heimavelli þá held ég að enginn geti sett spurningarmerki við hvort að þeir séu kandídatar á að vinna titilinn,“ bætti Brown við. Leikur Man. City og United fer fram í dag en flautað verður til leiks klukkan 17.30. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Man. United hefur ekki staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni síðan árið 2011 en liðið datt úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tapið gegn Leipzig á þriðjudaginn. Pressan er að aukast á Ole Gunnar Solskjær en Brown segir að miðað við hvernig tímabilið er að þróast þá geti liðið enn unnið ensku úrvalsdeildina. „Eftir því hvernig tímabilið hefur þróast þá held ég að Man. United gæti endað fyrir ofan Man. City,“ sagði West Brown í samtali við Ladebrokes veðmiðilinn. „Ekki misskilja mig, þetta verður erfitt og það eru örugglega sex lið, ekki Arsenal, sem munu berjast um titilinn. Ég sé ekki hvernig United ætti ekki að geta endað fyrir ofan City og unnið titilinn miðað við þetta tímabil.“ The boss has shared his latest squad update, which includes good news on our no.9 #MUFC #MUNMCI— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2020 Brown segir að frammistaða liðsins á síðustu leiktíð hafi ekki fengið nægilegt hrós og segir hann að liðið geti aftur komið á óvart á þessari leiktíð. „United endaði í topp fjórum á síðasta ári þegar enginn hélt að það myndi gerast svo stundum verðurðu að hrósa þeim fyrir það sem er að gerast. Þeir þurfa bara meiri stöðugleika í úrvalsdeildinni, sér í lagi á heimavelli.“ „Ef þeir setja saman sex eða sjö leikja sigurhrinu á heimavelli þá held ég að enginn geti sett spurningarmerki við hvort að þeir séu kandídatar á að vinna titilinn,“ bætti Brown við. Leikur Man. City og United fer fram í dag en flautað verður til leiks klukkan 17.30.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira