Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. desember 2020 22:35 Gylfi í þann mund að tryggja Everton sigur á Chelsea. vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gylfi var til viðtals hjá ensku sjónvarspsmönnunum í leikslok. „Þetta var erfiður leikur. Við þurftum að verjast fram á síðustu sekúndu en þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur. Chelsea færir boltann hratt fram og við unnum vel í varnarleiknum í vikunni. Það virkaði,“ sagði Gylfi. Gylfi skoraði markið sem skildi liðin að úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Dominic Calvert-Lewin. Sá síðarnefndi gerði tilkall til að taka vítaspyrnuna auk Richarlison en það virtist engin áhrif hafa á Gylfa sem skoraði örugglega úr vítinu. „Sóknarmenn vilja alltaf taka víti. Það er gott að það séu margir tilbúnir til að taka víti. Það var gott að sjá boltann í netinu og enn betra að það skyldi reynast sigurmarkið.“ „Ég var nánast búinn að gleyma hvernig er að spila fyrir framan stuðningsmenn. Það var stórkostlegt og maður fær gæsahúð,“ sagði Gylfi. "You almost forget what it's like to play in front of fans.""You get that buzz, the goosebumps when you come out!"Gylfi Sigurdsson is delighted to have the fans back at Goodison Park @TheDesKelly pic.twitter.com/1NPKo9eTdI— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Gylfi var til viðtals hjá ensku sjónvarspsmönnunum í leikslok. „Þetta var erfiður leikur. Við þurftum að verjast fram á síðustu sekúndu en þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur. Chelsea færir boltann hratt fram og við unnum vel í varnarleiknum í vikunni. Það virkaði,“ sagði Gylfi. Gylfi skoraði markið sem skildi liðin að úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Dominic Calvert-Lewin. Sá síðarnefndi gerði tilkall til að taka vítaspyrnuna auk Richarlison en það virtist engin áhrif hafa á Gylfa sem skoraði örugglega úr vítinu. „Sóknarmenn vilja alltaf taka víti. Það er gott að það séu margir tilbúnir til að taka víti. Það var gott að sjá boltann í netinu og enn betra að það skyldi reynast sigurmarkið.“ „Ég var nánast búinn að gleyma hvernig er að spila fyrir framan stuðningsmenn. Það var stórkostlegt og maður fær gæsahúð,“ sagði Gylfi. "You almost forget what it's like to play in front of fans.""You get that buzz, the goosebumps when you come out!"Gylfi Sigurdsson is delighted to have the fans back at Goodison Park @TheDesKelly pic.twitter.com/1NPKo9eTdI— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52