Sammála um að Borghildur beri ekki ábyrgð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2020 11:54 Stjórn Knattspyrnusambands Íslands. ksí Stjórn Knattspyrnusambands Íslands er einhuga og sammála um að Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ, og annað starfsfólk kvennalandsliðsins hafi sinnt sínu starfi í ferðinni örlagaríku til Ungverjalands af fagmennsku og þau beri ekki ábyrgð á framkomu Jóns Þórs Haukssonar, fráfarandi landsliðsþjálfara. Sem kunnugt er lét Jón Þór af störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins vegna uppákomu eftir leikinn gegn Ungverjalandi fyrir tveimur vikum þar sem Ísland fagnaði því að vera komið á EM 2022. Jón Þór sagðist hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn landsliðsins er hann var undir áhrifum og hafi í kjölfarið glatað trausti leikmannanna. Hann hafi því ákveðið að hætta. Borghildur var með í ferðinni til Ungverjalands en hún er varaformaður KSÍ og formaður landsliðsnefndar kvenna. Nokkuð hefur verið rætt um ábyrgð hennar í málinu en það var til að mynda ekki tekið fyrir á stjórnarfundi nokkrum dögum eftir leikinn í Ungverjalandi. Rætt var um uppákomuna í Ungverjalandi á stjórnarfundi KSÍ á fimmtudaginn. Í skýrslu fundarins kemur fram að hvorki Borghildur né starfsfólk landsliðsins beri ábyrgð í þessu máli. Það hafi sinnt sínu starfi af fagmennsku í ferðinni. „Eftir greinargóða yfirferð á málinu er stjórn einhuga og sammála um að varaformaður sambandsins, Borghildur Sigurðardóttir sem og starfsmenn A landsliðs kvenna, hafi sinnt starfi sínu í ferðinni og eftir hana af fagmennsku og beri á engan hátt ábyrgð á hegðun þjálfarans,“ segir í fundargerðinni. Þar kemur einnig fram að rætt hafi verið um upplýsingagjöf innan stjórnar KSÍ og hvaða lærdóm stjórnin hægt sé að draga af málinu. Fundargerðina má lesa með því að smella hér. EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Sem kunnugt er lét Jón Þór af störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins vegna uppákomu eftir leikinn gegn Ungverjalandi fyrir tveimur vikum þar sem Ísland fagnaði því að vera komið á EM 2022. Jón Þór sagðist hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn landsliðsins er hann var undir áhrifum og hafi í kjölfarið glatað trausti leikmannanna. Hann hafi því ákveðið að hætta. Borghildur var með í ferðinni til Ungverjalands en hún er varaformaður KSÍ og formaður landsliðsnefndar kvenna. Nokkuð hefur verið rætt um ábyrgð hennar í málinu en það var til að mynda ekki tekið fyrir á stjórnarfundi nokkrum dögum eftir leikinn í Ungverjalandi. Rætt var um uppákomuna í Ungverjalandi á stjórnarfundi KSÍ á fimmtudaginn. Í skýrslu fundarins kemur fram að hvorki Borghildur né starfsfólk landsliðsins beri ábyrgð í þessu máli. Það hafi sinnt sínu starfi af fagmennsku í ferðinni. „Eftir greinargóða yfirferð á málinu er stjórn einhuga og sammála um að varaformaður sambandsins, Borghildur Sigurðardóttir sem og starfsmenn A landsliðs kvenna, hafi sinnt starfi sínu í ferðinni og eftir hana af fagmennsku og beri á engan hátt ábyrgð á hegðun þjálfarans,“ segir í fundargerðinni. Þar kemur einnig fram að rætt hafi verið um upplýsingagjöf innan stjórnar KSÍ og hvaða lærdóm stjórnin hægt sé að draga af málinu. Fundargerðina má lesa með því að smella hér.
EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira