Hráefnisskortur ástæða þess að Ísland fær færri skammta frá Pfizer Birgir Olgeirsson skrifar 15. desember 2020 13:36 Margir bíða spenntir eftir bóluefninu frá Pfizer. Ástæðan fyrir því að Íslendingar munu fá færri skammta af bóluefni frá Pfizer er hráefnisskortur. Þetta kemur fram í bæði í svari heilbrigðisráðuneytisins og Evrópuútibúi lyfjaframleiðandans Pfizer við fyrirspurn fréttastofu. Heilbrigðisráðuneytið greindi frá því fyrir hádegi að samkvæmt samningum áttu 21.000 skammtar að berast til landsins um áramót, en þeir verða um 10 þúsund. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kom fram ekki fram ástæða þess að Íslendingar fái færri skammta í janúar en ráðgert var. Von er á 17.500 skömmtum til viðbótar í janúar og febrúar. Samanlagt eru það 27.500 skammtar sem á að duga fyrir 14.000 manns. Samkvæmt svari Pfizer þá hafði fyrirtækið strax í nóvember greint frá því að það gæti ekki afhent alla þá skammta sem til stóð árið 2020. Áætlanir gerður ráð fyrir að Pfizer myndi afhenda 100 milljónir skammta í ár en vegna skorts á hráefni verður niðurstaðan 50 milljónir skammta. Andy Widger, sem sér um samskipti við fjölmiðla í Evrópu fyrir Pfizer, segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að ástæðurnar fyrir því að færri skammtar verða afhentir í ár séu nokkrar. Aldrei hafi bóluefni verið þróað hraðar og því hafi verið erfitt að áætla hvað þyrfti mikið í fjöldaframleiðslu þess. Þá vekur hann athygli á því að klínískar rannsóknir hafi tekið lengri tíma en til stóð, sem varð til þess að athygli fyrirtækisins fór að mestu í að ljúka þeim. Hann segir fyrirtækið þó fullvisst um að það muni ná að afhenda 1,3 milljarða skammta af bóluefninu við lok næsta árs. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Heilbrigðisráðuneytið greindi frá því fyrir hádegi að samkvæmt samningum áttu 21.000 skammtar að berast til landsins um áramót, en þeir verða um 10 þúsund. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kom fram ekki fram ástæða þess að Íslendingar fái færri skammta í janúar en ráðgert var. Von er á 17.500 skömmtum til viðbótar í janúar og febrúar. Samanlagt eru það 27.500 skammtar sem á að duga fyrir 14.000 manns. Samkvæmt svari Pfizer þá hafði fyrirtækið strax í nóvember greint frá því að það gæti ekki afhent alla þá skammta sem til stóð árið 2020. Áætlanir gerður ráð fyrir að Pfizer myndi afhenda 100 milljónir skammta í ár en vegna skorts á hráefni verður niðurstaðan 50 milljónir skammta. Andy Widger, sem sér um samskipti við fjölmiðla í Evrópu fyrir Pfizer, segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að ástæðurnar fyrir því að færri skammtar verða afhentir í ár séu nokkrar. Aldrei hafi bóluefni verið þróað hraðar og því hafi verið erfitt að áætla hvað þyrfti mikið í fjöldaframleiðslu þess. Þá vekur hann athygli á því að klínískar rannsóknir hafi tekið lengri tíma en til stóð, sem varð til þess að athygli fyrirtækisins fór að mestu í að ljúka þeim. Hann segir fyrirtækið þó fullvisst um að það muni ná að afhenda 1,3 milljarða skammta af bóluefninu við lok næsta árs.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira