Wenger talaði við Houllier nokkrum tímum áður en hann lést Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2020 07:30 Gérard Houllier og Arsene Wenger voru miklir vinir. getty/PA Images Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, var einn af þeim síðustu sem ræddu við Gérard Houllier, fyrrverandi stjóra Liverpool, áður en hann lést á mánudaginn. Houllier var 73 ára þegar hann féll frá. Þremur vikum áður en hann lést gekkst hann undir hjartaaðgerð. Í síðasta samtali sínu við Wenger sagðist hann bjartsýnn að ná sér eftir aðgerðina. „Við Gérard og David Dein [fyrrverandi stjórnarformaður Arsenal] ræddum saman á hverjum sunnudegi. Við gátum það þarsíðasta sunnudag þar sem Gérard var of veikur en gerðum það núna á sunnudaginn eins og við höfum gert síðan kórónuveirufaraldurinn skall á. Samtalið var styttra en venjulega. Oftast var það klukkutími en núna var það bara fimmtán mínútur,“ sagði Wenger. „Hann var bjartsýnn eins og þjálfara er siður. Þess vegna eru þessar fréttir svo ósanngjarnar. Hann var svo hugrakkur að fara í þessa aðgerð. Þetta er erfitt. Hann vildi gangast undir aðgerðina í lok nóvember þegar við vorum að óttast aðra bylgju faraldursins. En hann var staðráðinn í að fara í aðgerðina því hann hafði lifað við þessa ógn svo lengi.“ Houllier glímdi við hjartavandamál allt frá því hann fékk hjartaáfall í hálfleik í leik Liverpool og Leeds United haustið 2001. Hann gekkst undir viðamikla aðgerð en sneri aftur til starfa aðeins fimm mánuðum eftir hana. Wenger syrgir kollega sinn og landa og segir Houllier hafa verið einstakan mann. „Hann var ótrúlega klár, hann elskaði fótbolta heitt og var örlátur. Hann var fljótur að skilja hluti og átti auðvelt með að setja sig í spor annarra. Og hann var jákvæður. Þess vegna er þetta svona mikið áfall. Franskur fótbolti hefur misst sterka rödd og hann var frábær stjóri.“ Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Houllier var 73 ára þegar hann féll frá. Þremur vikum áður en hann lést gekkst hann undir hjartaaðgerð. Í síðasta samtali sínu við Wenger sagðist hann bjartsýnn að ná sér eftir aðgerðina. „Við Gérard og David Dein [fyrrverandi stjórnarformaður Arsenal] ræddum saman á hverjum sunnudegi. Við gátum það þarsíðasta sunnudag þar sem Gérard var of veikur en gerðum það núna á sunnudaginn eins og við höfum gert síðan kórónuveirufaraldurinn skall á. Samtalið var styttra en venjulega. Oftast var það klukkutími en núna var það bara fimmtán mínútur,“ sagði Wenger. „Hann var bjartsýnn eins og þjálfara er siður. Þess vegna eru þessar fréttir svo ósanngjarnar. Hann var svo hugrakkur að fara í þessa aðgerð. Þetta er erfitt. Hann vildi gangast undir aðgerðina í lok nóvember þegar við vorum að óttast aðra bylgju faraldursins. En hann var staðráðinn í að fara í aðgerðina því hann hafði lifað við þessa ógn svo lengi.“ Houllier glímdi við hjartavandamál allt frá því hann fékk hjartaáfall í hálfleik í leik Liverpool og Leeds United haustið 2001. Hann gekkst undir viðamikla aðgerð en sneri aftur til starfa aðeins fimm mánuðum eftir hana. Wenger syrgir kollega sinn og landa og segir Houllier hafa verið einstakan mann. „Hann var ótrúlega klár, hann elskaði fótbolta heitt og var örlátur. Hann var fljótur að skilja hluti og átti auðvelt með að setja sig í spor annarra. Og hann var jákvæður. Þess vegna er þetta svona mikið áfall. Franskur fótbolti hefur misst sterka rödd og hann var frábær stjóri.“
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn