Ný útgáfa af Risalamande Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2020 14:31 Albert er með eftirréttina á hreinu. Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar. Í sjöunda þættinum fer Albert Eiríksson yfir það hvernig maður reiðir fram nýja útgáfu af Risalamande. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Ný útgáfa af Risalamande Hér að neðan er uppskriftin sjálf: 1 1/2 dl grautargrjón 1/2 l mjólk 1 tsk vanilla 2 msk sykur 1/2 tsk salt 1 peli rjómi þeyttur 1 msk möndluflögur Sveskjumauk: 2 b sveskjur vatn smá salt 2 msk Grand Marnier ca 20 makkarónukökur 1 1/2 dl portvín 100 g marsipan Setjið hrísgrjón, mjólk, vanillu, salt og sykur í pott og sjóðið í um 30 mín. Kælið. Þeytið rjómann og blandið honum saman við grautinn ásamt möndluflögunum. Saxið sveskjurnar og setjið í pott ásamt vatni, salti og Grandi. Sjóðið í um 10 mín. Kælið. Myljið makkarónukökurnar og setjið í botninn, hellið portvíni yfir. Dreifið sveskjumaukinu þar yfir. Skerið marsípanið í sneiðar og leggið yfir. Setjið Riz à l’amande yfir. Skreytið t.d. með jarðarberjum, sveskjum og vínberjum. Lemon Curd – sítrónusmjör 4 stór egg 1 1/3 bollar sykur 1 bolli ferskur sítrónusafi 175 g smjör 1 msk rifinn sítrónubörkur 1/2 tsk salt gulur matarlitur Þeytið vel saman í hrærivél egg og sykur. Bræðið smjör í potti, hellið eggjahrærunni saman við og loks sítrónusafa, berki, salti og matarlit. Sjóðið við lágan hita, þeytið stanslaust í 10 mínútur. Hellið strax í gegnum fínt sigti í skál, kælið og setjið á krukkur með loki – skrúfið lokið strax á. Lífið er ljúffengt Uppskriftir Matur Risalamande Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira. Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar. Í sjöunda þættinum fer Albert Eiríksson yfir það hvernig maður reiðir fram nýja útgáfu af Risalamande. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Klippa: Ný útgáfa af Risalamande Hér að neðan er uppskriftin sjálf: 1 1/2 dl grautargrjón 1/2 l mjólk 1 tsk vanilla 2 msk sykur 1/2 tsk salt 1 peli rjómi þeyttur 1 msk möndluflögur Sveskjumauk: 2 b sveskjur vatn smá salt 2 msk Grand Marnier ca 20 makkarónukökur 1 1/2 dl portvín 100 g marsipan Setjið hrísgrjón, mjólk, vanillu, salt og sykur í pott og sjóðið í um 30 mín. Kælið. Þeytið rjómann og blandið honum saman við grautinn ásamt möndluflögunum. Saxið sveskjurnar og setjið í pott ásamt vatni, salti og Grandi. Sjóðið í um 10 mín. Kælið. Myljið makkarónukökurnar og setjið í botninn, hellið portvíni yfir. Dreifið sveskjumaukinu þar yfir. Skerið marsípanið í sneiðar og leggið yfir. Setjið Riz à l’amande yfir. Skreytið t.d. með jarðarberjum, sveskjum og vínberjum. Lemon Curd – sítrónusmjör 4 stór egg 1 1/3 bollar sykur 1 bolli ferskur sítrónusafi 175 g smjör 1 msk rifinn sítrónubörkur 1/2 tsk salt gulur matarlitur Þeytið vel saman í hrærivél egg og sykur. Bræðið smjör í potti, hellið eggjahrærunni saman við og loks sítrónusafa, berki, salti og matarlit. Sjóðið við lágan hita, þeytið stanslaust í 10 mínútur. Hellið strax í gegnum fínt sigti í skál, kælið og setjið á krukkur með loki – skrúfið lokið strax á.
Lífið er ljúffengt Uppskriftir Matur Risalamande Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira