Fengu morðhótanir eftir Mendes meiddi Neymar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 23:01 Neymar liggur óvígur eftir. Xavier Laine/Getty Images Thiago Mendes, leikmaður Lyon, hefur ekki átt sjö daganna sæla eftir að brasilíska stjarnan Neymar meiddist eftir tæklingu Mendes á sunnudaginn. Neymar var borinn af velli eftir groddalega tæklingu Mendes en síðar kom í ljós að meiðslin væru ekki svo alvarleg. Hann ætti að verða klár fljótlega eftir áramót. Mendes og fjölskylda hans fékk þó miður falleg skilaboð en þessu greinir unnusta hans, Kelly, frá í samtali við fréttamiðilinn CNEWS. „Ef það gerist eitthvað við Neymar eftir það sem kærastinn þinn gerði, þá munu þið borga til baka með lífinu ykkar. Þú og öll fjölskyldan, eitt í einu,“ sagði Kelly. Fjölskyldan hefur kallað lögregluna til þar sem þau óttast um öryggi sitt eftir leikinn en Lyon er með stigi meira en PSG eftir fjórtán umferðir. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. 'If anything happens to Neymar, you will pay with your life' Thiago Mendes and his FAMILY are subjected to death threats after tackle that injured PSG star https://t.co/UEYIOzHYsm— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020 Franski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14. desember 2020 22:16 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Neymar var borinn af velli eftir groddalega tæklingu Mendes en síðar kom í ljós að meiðslin væru ekki svo alvarleg. Hann ætti að verða klár fljótlega eftir áramót. Mendes og fjölskylda hans fékk þó miður falleg skilaboð en þessu greinir unnusta hans, Kelly, frá í samtali við fréttamiðilinn CNEWS. „Ef það gerist eitthvað við Neymar eftir það sem kærastinn þinn gerði, þá munu þið borga til baka með lífinu ykkar. Þú og öll fjölskyldan, eitt í einu,“ sagði Kelly. Fjölskyldan hefur kallað lögregluna til þar sem þau óttast um öryggi sitt eftir leikinn en Lyon er með stigi meira en PSG eftir fjórtán umferðir. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. 'If anything happens to Neymar, you will pay with your life' Thiago Mendes and his FAMILY are subjected to death threats after tackle that injured PSG star https://t.co/UEYIOzHYsm— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020
Franski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14. desember 2020 22:16 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14. desember 2020 22:16
Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01
Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01
Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31