Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 07:00 Van Dijk í 7-2 tapinu gegn Aston Villa fyrr á leiktíðinni. Peter Powell/Getty Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki bara góðar fréttir er liðið vann 2-1 sigur á Tottenham heldur eru allar líkur á því að varnarmaðurinn knái skrifi undir lengri samning við félagið. Hollendingurinn stóri og stæðilegi er nú á meiðslalistanum eftir að hann meiddist í grannaslagnum gegn Everton, 17. október síðastliðinn, eftir samstuð við Jordan Pickford, markvörð Everton. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill eðlilega binda Hollendinginn lengur hjá félaginu. Núverandi samningur hans rennur út 2023 en fréttaveitan CBS Sports segir frá því að þeir vilji lengja þann samning enn frekar. Talið er að Liverpool og umbjóðendur Van Dijk ræði nú saman um nýjan og enn betri samning en Hollendingurinn er talinn vilja vera áfram hjá félaginu þar sem hann hefur gert það gott. Hann var keyptur fyrir 75 milljónir punda í janúar árið 2018 og hefur farið á kostum síðan þá. Hann spilaði meðal annars lykilþátt í því að liðið vann ensku deildina á síðustu ári og Meistaradeildina árið á undan. Hann var svo valinn leikmaður ársins árið 2019 og var í 2. sæti í Ballon d’Or sama ár. Virgil van Dijk 'to be offered a new FIVE-YEAR contract by Liverpool' https://t.co/xcDxUtjAxY— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki bara góðar fréttir er liðið vann 2-1 sigur á Tottenham heldur eru allar líkur á því að varnarmaðurinn knái skrifi undir lengri samning við félagið. Hollendingurinn stóri og stæðilegi er nú á meiðslalistanum eftir að hann meiddist í grannaslagnum gegn Everton, 17. október síðastliðinn, eftir samstuð við Jordan Pickford, markvörð Everton. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill eðlilega binda Hollendinginn lengur hjá félaginu. Núverandi samningur hans rennur út 2023 en fréttaveitan CBS Sports segir frá því að þeir vilji lengja þann samning enn frekar. Talið er að Liverpool og umbjóðendur Van Dijk ræði nú saman um nýjan og enn betri samning en Hollendingurinn er talinn vilja vera áfram hjá félaginu þar sem hann hefur gert það gott. Hann var keyptur fyrir 75 milljónir punda í janúar árið 2018 og hefur farið á kostum síðan þá. Hann spilaði meðal annars lykilþátt í því að liðið vann ensku deildina á síðustu ári og Meistaradeildina árið á undan. Hann var svo valinn leikmaður ársins árið 2019 og var í 2. sæti í Ballon d’Or sama ár. Virgil van Dijk 'to be offered a new FIVE-YEAR contract by Liverpool' https://t.co/xcDxUtjAxY— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira