Arteta hefur beðið Arsenal að hafa samband við Real Madrid og Lyon Anton Ingi Leifsson skrifar 19. desember 2020 13:00 Mikel Arteta hefur legið undir mikilli gagnrýni að undanförnu. Andy Rain/Getty Images Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er sagður hafa beðið forráðamenn félagsins að kanna möguleikann á því að fá annað hvort Isco eða Houssem Aouar til félagsins. Arteta er sagður vilja styrkja sóknarleikinn hjá félaginu og fá sóknarþenkjandi miðjumann inn. Því er Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, sammála. „Það er ljóst hvað við þurfum. Við þurfum leikmann inn á miðjuna með sköpunargáfu og við höfum þann leikmann ekki hjá félaginu núna,“ sagði Edu. „Ég er Brasilíumaður og ég er mjög opin. Ég er ekki hræddur við að segja hlutina eins og þeir eru. Okkur líður ekki vel að vera í þessari stöðu sem við erum í en allir eru í einhverjum vandræðum.“ Everton vs Arsenal: Arteta set to bring in Isco from Real Madrid https://t.co/y6Yaj2yPrk— Daily Post Nigeria (@DailyPostNGR) December 18, 2020 Spænski miðillinn Defensa Central hefur það eftir heimildum sínum að Arteta hafi Isco, hjá Real Madrid, og Houssem Aouar, hjá Lyon, efst á óskalista sínum. Félagið hefur þó bara efni á einum þeirra því liðið gæti þurft að punga út stórri summu fyrir Aouar og er svo launapakki Isco ansi hár. Arsenal mætir Everton á útivelli í dag en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa unnið tvo leiki í röð. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Arteta er sagður vilja styrkja sóknarleikinn hjá félaginu og fá sóknarþenkjandi miðjumann inn. Því er Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, sammála. „Það er ljóst hvað við þurfum. Við þurfum leikmann inn á miðjuna með sköpunargáfu og við höfum þann leikmann ekki hjá félaginu núna,“ sagði Edu. „Ég er Brasilíumaður og ég er mjög opin. Ég er ekki hræddur við að segja hlutina eins og þeir eru. Okkur líður ekki vel að vera í þessari stöðu sem við erum í en allir eru í einhverjum vandræðum.“ Everton vs Arsenal: Arteta set to bring in Isco from Real Madrid https://t.co/y6Yaj2yPrk— Daily Post Nigeria (@DailyPostNGR) December 18, 2020 Spænski miðillinn Defensa Central hefur það eftir heimildum sínum að Arteta hafi Isco, hjá Real Madrid, og Houssem Aouar, hjá Lyon, efst á óskalista sínum. Félagið hefur þó bara efni á einum þeirra því liðið gæti þurft að punga út stórri summu fyrir Aouar og er svo launapakki Isco ansi hár. Arsenal mætir Everton á útivelli í dag en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa unnið tvo leiki í röð.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira