Rúmlega tvö hundruð í sóttkví fyrir jól eftir smit í skóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. desember 2020 17:28 Hátt í 200 börn og 40 starfsmenn eru í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp í tveimur skólum í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Rétt tæplega tvö hundruð börn og fjörutíu starfsmenn úr tveimur skólum í Reykjanesbæ eru í sóttkví eftir að covid-19 smit kom upp á báðum skólum. Þeir sem eru í sóttkví fara ekki í skimun fyrr en á aðfanga- og jóladag. Gróa Axelsdóttir skólastjóri Stapaskóla, sem er leik- og grunnskóli, segir að um níutíu börn séu í sóttkví. Öll börn leikskólans eru í sóttkví og nemendur í 1. bekk skólans. Smit hjá barni á leikskólanum fékkst staðfest í gær og tekur nú við fimm daga sóttkví hjá nemendum og starfsmönnum. Þau fara öll í sýnatöku í næstu viku, en það fer eftir því hvenær þau voru síðast í skólanum. RÚV greindi fyrst frá. „Vonandi förum við öll í skimun ekki seinna en á jóladag, svo að fólk geti notið jólanna að einhverju leyti,“ segir Gróa í samtali við fréttastofu. Á hinum skólanum, leikskólanum Holti, eru 86 nemendur í sóttkví og 24 starfsmenn. Nemandi og starfsmaður greindust með veiruna á fimmtudag að sögn Maríu Petrínu Berg, leikskólastjóra. Sóttkví þeirra gildir fram að aðfangadag og munu allir sem eru í sóttkví af skólanum fara í skimun á aðfangadag. Þau sem greindust með Covid verða í einangrun fram yfir áramót að sögn Maríu. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjanesbær Tengdar fréttir Vísbendingar um að faraldurinn gæti verið á uppleið Ákveðnar vísbendingar eru um að faraldurinn gæti verið á uppleið hér á landi að sögn sóttvarnalæknis sem segir veiruna úti í samfélaginu. 20. desember 2020 12:21 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru átta í sóttkví við greiningu. Fimm voru utan sóttkvíar. Öll greindust í einkennasýnatöku. 20. desember 2020 11:01 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átta voru í sóttkví við greiningu en fimm utan sóttkvíar. 19. desember 2020 10:55 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Gróa Axelsdóttir skólastjóri Stapaskóla, sem er leik- og grunnskóli, segir að um níutíu börn séu í sóttkví. Öll börn leikskólans eru í sóttkví og nemendur í 1. bekk skólans. Smit hjá barni á leikskólanum fékkst staðfest í gær og tekur nú við fimm daga sóttkví hjá nemendum og starfsmönnum. Þau fara öll í sýnatöku í næstu viku, en það fer eftir því hvenær þau voru síðast í skólanum. RÚV greindi fyrst frá. „Vonandi förum við öll í skimun ekki seinna en á jóladag, svo að fólk geti notið jólanna að einhverju leyti,“ segir Gróa í samtali við fréttastofu. Á hinum skólanum, leikskólanum Holti, eru 86 nemendur í sóttkví og 24 starfsmenn. Nemandi og starfsmaður greindust með veiruna á fimmtudag að sögn Maríu Petrínu Berg, leikskólastjóra. Sóttkví þeirra gildir fram að aðfangadag og munu allir sem eru í sóttkví af skólanum fara í skimun á aðfangadag. Þau sem greindust með Covid verða í einangrun fram yfir áramót að sögn Maríu.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjanesbær Tengdar fréttir Vísbendingar um að faraldurinn gæti verið á uppleið Ákveðnar vísbendingar eru um að faraldurinn gæti verið á uppleið hér á landi að sögn sóttvarnalæknis sem segir veiruna úti í samfélaginu. 20. desember 2020 12:21 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru átta í sóttkví við greiningu. Fimm voru utan sóttkvíar. Öll greindust í einkennasýnatöku. 20. desember 2020 11:01 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átta voru í sóttkví við greiningu en fimm utan sóttkvíar. 19. desember 2020 10:55 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Sjá meira
Vísbendingar um að faraldurinn gæti verið á uppleið Ákveðnar vísbendingar eru um að faraldurinn gæti verið á uppleið hér á landi að sögn sóttvarnalæknis sem segir veiruna úti í samfélaginu. 20. desember 2020 12:21
Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru átta í sóttkví við greiningu. Fimm voru utan sóttkvíar. Öll greindust í einkennasýnatöku. 20. desember 2020 11:01
Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átta voru í sóttkví við greiningu en fimm utan sóttkvíar. 19. desember 2020 10:55