Gylfi heldur áfram að fá góðar einkunnir Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 11:00 Gylfi hefur verið með fyrirliðabandið í síðustu þremur leikjum Everton. Emma Simpson/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað vel í liði Everton eftir að hann kom á ný inn í byrjunarliðið hjá Bítlaborgarfélaginu í leiknum gegn Chelsea um síðustu helgi. Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Arsenal á heimavelli í gær en aukaspyrna hans fór beint á kollinn á Yerry Mina sem stangaði boltann í netið. Í leikjunum þar á undan, gegn Leicester og Chelsea, hafði Hafnfirðingurinn einnig verið í byrjunarliðinu. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Chelsea. Gylfi fékk sjö í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo í leiknum um helgina eftir að hafa fengið átta í einkunn gegn Chelsea og sjö gegn Leicester. Standard First classGylfi delivering three points in time for Christmas. #EVEARS pic.twitter.com/G9Te7twtJf— Everton (@Everton) December 19, 2020 „Lagði hart að sér fyrir liðið og var alltaf nálægt Dominic Calvert-Lewin. Önnur stoðsending úr föstu leikatriði eftir frábæra sendingu á Mina. Virkaði þreyttur undir lokin en það hefur verið stígandi í vilja hans að berjast fyrir liðið,“ sagði í umfjölluninni. Ben Godfrey, Michael Keane og Yerry Mina fengu hæstu einkunn Everton eða átta í einkunn. Everton mætir Manchester United í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið en sá leikur er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Um næstu helgi heldur Everton til Sheffield og mætir þar botnliðinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07 Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Arsenal á heimavelli í gær en aukaspyrna hans fór beint á kollinn á Yerry Mina sem stangaði boltann í netið. Í leikjunum þar á undan, gegn Leicester og Chelsea, hafði Hafnfirðingurinn einnig verið í byrjunarliðinu. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Chelsea. Gylfi fékk sjö í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo í leiknum um helgina eftir að hafa fengið átta í einkunn gegn Chelsea og sjö gegn Leicester. Standard First classGylfi delivering three points in time for Christmas. #EVEARS pic.twitter.com/G9Te7twtJf— Everton (@Everton) December 19, 2020 „Lagði hart að sér fyrir liðið og var alltaf nálægt Dominic Calvert-Lewin. Önnur stoðsending úr föstu leikatriði eftir frábæra sendingu á Mina. Virkaði þreyttur undir lokin en það hefur verið stígandi í vilja hans að berjast fyrir liðið,“ sagði í umfjölluninni. Ben Godfrey, Michael Keane og Yerry Mina fengu hæstu einkunn Everton eða átta í einkunn. Everton mætir Manchester United í enska deildarbikarnum á miðvikudagskvöldið en sá leikur er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Um næstu helgi heldur Everton til Sheffield og mætir þar botnliðinu. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07 Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Arteta: Okkur skortir heppni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur. 19. desember 2020 20:07
Gylfi lagði upp sigurmarkið þegar Arsenal tapaði enn einum leiknum Vandræði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið tapaði fyrir Everton á Goodison Park í kvöld. 19. desember 2020 19:27